Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Qupperneq 49
■f PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 6. JÚN[ 2008 47 i .13 < V* g; NUESTRA SENORA DE ATOCHA 4. september 1622 sigldi spænskur floti með 22 skipum úr höfninni á Havana, fulllestaður gulli og öðrum gersemum frá Suður- og Mið-Ameríku. Flotinn lenti í miklu ofviðri og sex skipanna fórust. Þekktasta skipið er Nuestra Senora Þýsk herskip liggja við akkeri í bresku flotahöfninni við Scapa Flow áður en áhafnir þeirra ákváðu að sökkva þeim. Spænskt ijársjóðsskip finnst eftir 363 ár Þegar þýska flotanum var sökkt í breskri höfn SCAPA FLOW Eftir að vopnahlé var samið í fyrri heimsstyrjöldinni var f Köng Albert t' bjargað1936. ^ Þjóðverjum uppálagt aðafhenda Bretum hinn volduga flota sinn og varþýsku skipunum siglttil breskuflotastöðvarinnarScapa Flowá Orkneyjum. Þangað komu 74 þýskskip í nóvember 1918, þar á meðal fjölmörg orrustuskip af nýjustu gerð. Er í Ijós kom að Þjóðverjum var ætlað að afsala sérskipunum til frambúðarákváðu áhafnir þeirra að sökkva þeim. Erstærsturhlutibreskaflotansvarfjarri viðæfingar21.júní 1919tóku Þjóðverjartilóspilltramálanna.Allsvar72 skipumuppásamtals 400.000 tonnannaðhvortsökkteðaþeimsigltuppíflöru.Mörgumþeirravar \ síðar bjargað og þau notuð í brotajárn en enn erfjöldi sokkinna skipa á svæðinu sem er vinsælt meðal kafara. v* ~ Skartgripur Þessi skartgripur frá indíánum fannst í flakinu. S ' ' " ..................................................................................................................................." ' . LUSITANIA Árið1915stóðfyrri heimsstyrjöldin sem hæst í Evrópu en Bandaríkin stóðu utan við átökin. En það var í þann veginn að breytast. 7. maí 1915 var breska farþegaskipið Lusitania á leið frá New York til Liverpool. Um tvöleytið eftir hádegi var skipið statt um sjö sjómílur suður af vitanum Old Head of Kinsale í Cork á írlandi. Klukkan 14.10 skaut þýski kafbát- urinn U-20 tundurskeyti í átt að 240 metra langri stjórnborðssíðu Lusit- aniu. Skeytið sprakká miðri síðunni og örskömmu síðar heyrðist önnur og enn kröfugri sprenging. Skipið byrjaði straxað síga verulega í sjó en hélt um skeið áfram áfullriferð, 18hnútum.Bráttvar stefnið allt sigið í sjó og örvænting greip um sig. Átján mínútum eftir að tundurskeytið sprakk var Lusitania sokkin. Alls fórust 1.195 af þeim 1.918 sem um borð voru.Þaraf voru 128 de Atocha, 34 metra langt og búið mörgum íallbyssum. Skipið var f ulllestað ótrúlegum fjársjóði, þar á meðal 180.000 silfurpeningum, 125 gullstöngum, 544 kílóum af unnu silfri, 582 koparstöngum og 20 bronsfall- byssum. Stormurinn hrakti skipið k uppákóralrifviðDryTortuga, ^ suðvesturaf KeyWestíFlórídaog ' ekki nema fimm manns lifðu af af 265 mönnum um borð. Árið 1969 hóf Bandaríkjamað- ,~v urinnlVlelFisherleitað j/ flakinu.Sextánárum síðar, í júlí 1985, fann sonur Mels, Kane Fisher, loks meginhluta flaksins. Björgunaraðgerðir hófust þegar og gríðarmikið magn af gulli, silfri og margs konar dýrgripum hefur verið endurheimt úr sjónum. viisi Mel Fisher opnaði síðan safn í Key West þarsemfjöldigripa úr flakinu er nú til sýnis. Sjá nánar: www.melfisher.org Lík flutt í land Lík eins af Bandaríkja- mönnunum sem fórust borið í land. Bandaríkjamenn. Mikil reiði braust út í Banda- ríkjunum og örlög Lusitaniu áttu sinn þátt í að BNA gengu um síðir til liðs við bandamenn gegn Þjóðverjum. Flakið fannst árið 1935 á 90 metra dýpi. Sjá nánar: www.lusitania.net ..... - ■ ■............... Þýski kafbáturinn U-20 sökkti Lusitaniu Árið 1916 sigldi áhöfnin bátnum I strand við strönd Danmerkurog sprengdi hann í loft upp. Hifð upp Ein af bronsfallbyssun um úr Nuestra Senora de Atocha hífð upp úr Mexíkóflóanum. Farþegaskipið Lusitania Sökk 18 mínútum eftir að hafa orðið fyrir þýsku tundurskeyti. f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.