Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 Helgarblað DV Sænsku og partíglöðu rokkaramir í Bob Hund ætla að snúa aftur á Hróaskelduhátíðinni í áreftir dágóða fjar- veru. Svíarnir hafa legið í dvala í nokkum tlma og einbeitt sér að öðrum tónlistarverkefnum. Auk Bob Hund hafa hljómsveitimarThe Duke Spirit og Queen Ifrica bæst við listann af ffábærum sveitum sem fram koma í ár. Vert er að benda á skemmtilegan spjallþráð á roskilde-festival.is þar sem hægt er að spjalla um hátíðina við aðra gesti. Djasssöngkonan Anna IVIjöll hefur veriö búsett í Los Angeles undanfarin ár en hún ei nú stödd á landinu til að halda tónleika á Sólon annað kvöld ásamt föður sínum, gít arsnillingnum Ólafi Gauki Fjörutíu manns á sviði Þann 19. júní ætla Benni Hemm Hemm og Ungfónía að halda saman tónleika í Iðnó. Búast má við góðri stemningu þar sem um fjörutíu manns koma til með að vera á sviðinu í einu. Tónleikarnir komu til vegna samstarfs hljómsveit- anna í tengslum við Þjóð- lagahátíð sem haldin verður á Siglufirði í júlí. Það verða haldnir tvennir tónleikar, þeir fyrri fyrir þá sem vilja njóta tónleikanna sitjandi, en seinna um kvöldið verða stólarnir fjar- lægðir og stuðið keyrt í botn. Miðasala á tónleikana fer fram á midi.is. DVERGAR í ÁLFABÚNINGUM Ronnie Wood hefur nú ráðið dverga til að sjá um skemmtiatriði í brúðkaupi dóttur sinnar Leuh Wood og sjónvarpsframleiðandans Jacks Macdonald. Gítarleik- arinn ætlar að fá dvergana til að klæðast sem álfar og gera brúðkaupsgestum skemmti- lega grikki, að því er kemur fram í dagblaðinu The Sun. Blaðið hefur eftir heimild- armanni sínum að þemað í brúðkaupinu verði í anda A Midsummer Night's Dream. „Hugmyndin er víst að fá smávaxið fólk í búningum til að poppa upp hér og þar í brúðkaupinu. Þetta verður hið glæsilegasta brúðkaup og ekk- ert til sparað." Alltaf gott að koma heim Anna Mjöll staldrar við á íslandi í tíu daga og er alveg með það á hreinu hvernig hún ætlar að eyða tímanum hér. „Ég ætla að nýta tím- ann hérna í að hitta eins marga vini mína og ég mögulega get, borða eins mikið skyr og ég get og taka lýsi og hafa það eins gott og ég get. Það er alltaf svo gott að koma heim. Það er eitthvað svo einstaklega sér- stakt við það þegar maður er að lenda á íslandi og það er sagt Vel- komin heim og bara við fslending- arnir skiljum það." Djasstónleikar Önnu Mjallar á Sólon hefjast klukkan tíu annað kvöld. krista@dv.is „Ég kom nú bara heim að gamni tíl að halda tónleika á Sólon á laugardaginn," segir hin ástsæla söngkona Anna Mjöll Ólafsdóttir sem búsett hefur verið í Los Ang- eles undanfarin ár. Annað kvöld slær Anna upp djasstónleikum á skemmtistaðnum Sólon í Banka- strætí en í ágúst sendir hún frá sér geisladisk. Það er söngvarinn Geir Ólafs sem hefur veg og vanda af þessum tónleikum söngkonunnar. „Geir spurði bara pabba hvort hann ætti ekki að plana fýrir mig konsert hérna heima og er búinn að vera rosalega gúddí við mig," segir Anna sem eins og kunnugt er er dóttir gítarsnillingsins Ólafs Gauks. „Vlð tökum mestmegnis göm- ul klassísk djasslög á tónleikun- um. Pabbi ætlar að spila með mér á gítar á laugardaginn, Guðmund- ur Þorleifur Gíslason á saxafón og Þorgrímur Jónsson á bassa." Nýtt djassverkefni í pípunum Anna hefur að sjálfsögðu fund- ið ástina í Los Angeles en hún býr með bassaleikaranum Neil Stu- benhaus. „Hann komst því miður ekki með til landsins núna en hann kemur með mér í ágúst. Þá ætlum við að spila á djasshátíðinni en við erum að starta alveg svaka miklu djasspródjecti sem hefur reyndar ekki fengið nafn ennþá, það er bara allt í startholunum." Neil hefur starfað mikið með virtum erlendum tónlistarmönn- um á borð við Barböru Streisand og Quincy Jones. Aðspurð hvort Anna rekist mikið á stórstjörnur búandi í Los Angeles svarar hún: „Við búum í Studio City sem er í um það bil korters fjarlægð frá Hollywood en maður er ekkert að hitta mikið á stjörnumar. Það er þá helst bara útí í búð ef þær em að kaupa sér app- elsínur eða eitthvað álíka." Anna segir mun rólegra að búa í Los Angeles heldur en á íslandi. „Það var að minnsta kosti enginn jarðskjálfti þar. Mér brá rosalega mikið þegar ég heyrði af jarðskjálft- anum hérna, það er einhvern veg- inn alltaf aðeins verra þegar nátt- úruhamfarir verða á heimaslóðum enda vill maður aldrei að neinn sé að meiða sig.“ SigurRós spilará fnum útitónleikum ásamt Björk, Ólöfu Arnalds og Ghostigital. Damien á Bræðslunni Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystri fer fram þann 26. júlí næstkomandi. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram en í ár koma fram: Irski sjarmörinn Damien Rice, færeyska náttúmbarnið Eivör Pálsdóttir og heimalingurinn og rokkstjarnan Magni Ás- geirsson. Hátíðin dregur nafn sitt af samnefndum síldarskúr þar sem tónleikar hátíðarinnar fara fram í ansi skemmtilegu umhverfl. Miðasala á Bræðsl- una hófst í gær á midi.is. blaðamamiafundi í gær að hún von- aðist tii þess að tónleikarnir myndu vekja fólk til umhugsunar og að fs- lendingar myndu halda áfram að rísa upp og búa til nýja möguleika Tónleikamir verða ókeypis en frjáls framlög verða vel þegin og mun eiginleg söfiiun framlaga hefj- ast í vikunni fýrir tónleikana. All- ur ágóði af söfhuninni mun nýtast í uppsetningu á nýrri vefsíðu um mikilvæg svæði á íslandi. betur að náttúm og íslandi. verða haldnir í i í Laugardal, nánar mni ofan við þvotta- tandendur tónleik- irfendur til að hjóla, Listamennirnir vilja með leikunum vekja athygli á sérs náttúru íslands og þeim kraft sú auðlind veitir okkur og getui

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.