Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 14

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 14
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 14 heildarafli loðnu og síldar verði nokkru meiri á þessu ári en í fyrra, en að heildarafli kolmunna verði svipaður. Að því gefnu er gert ráð fyrir að aflaverðmæti muni aukast nokkuð á þessu ári. Þá er talið líklegt að aflahámark í þorski og einnig í öðrum mikilvægum botnfisktegundum muni verða aukið á næsta fiskveiðiári. Aukinn botnfiskafli, betri nýting hráefnis, hærra vinnslustig og aukin sala ferskra fiskafurða gefa tilefni til að reikna með nokkru meiri útflutningi sjávarafurða í ár en í fyrra. Í spánni er reiknað með 4% vexti á föstu verði í ár og 4½% á því næsta. Á sama tíma er gert ráð fyrir að verðlag sjávarafurða haldi áfram að hækka í erlendri mynt, einkum sjófrystra og landfrystra afurða og saltfisks. Í spá Seðlabankans er gert ráð fyrir að verðlag sjávarafurða í erlendri mynt muni hækka um 6% milli áranna 2004 og 2005, en um 2% á næsta ári. Gengislækkun Bandaríkjadals gæti haft áhrif á skiptingu útflutn- ings á markaðssvæði. Ekki hefur þó orðið veruleg breyting á gjald- miðlaskiptingu útflutnings. Sala í Bandaríkjadölum hefur dregist sam- an um 3 prósentur á undanförnum þremur árum, en sala í evrum auk- ist um 2 prósentur. Útflutningur annarrar iðnaðarvöru en áls og málmblendis jókst verulega í fyrra og gert er ráð fyrir frekari vexti á þessu ári. Því er áætlað að útflutningur vöru og þjónustu aukist um tæplega 5% á þessu ári, sem er heldur minni vöxtur en spáð var í desember. Á næsta ári er hins vegar útlit fyrir meiri vöxt útflutnings, þrátt fyrir hærra raungengi, mestmegnis vegna ofangreindrar aukningar aflaheimilda, en einnig vegna aukins álútflutnings. Vöxtur vöruútflutnings 1999-20041 Mynd 8 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1999 2000 2001 2002 2003 2004 0 10 20 30 40 50 60 -10 -20 -30 Breyting frá sama ársfjórðungi á fyrra ári (%) Sjávarafurðir Iðnaðarvörur 1. Á föstu gengi m.v. vöruútflutningsvog. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Myntkarfa sjávarútvegs 2001 og 2004 Mynd 7 GBP DKR NOK SKR EUR YEN USD Annað 0 5 10 15 20 25 30 35 40 % 2001 2004 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.