Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 94

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 94
RÁÐGÁTUR Á V INNUMARKAÐI P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 94 erlend fyrirtæki hafi komið beint inn á íslenskan markað. Samkeppni hefur verið töluverð í framleiðslugeiranum og í alþjóðlegum samöngum en minni á öðrum sviðum. Vegna smæðar markaðarins kemst sam- keppni oft ekki á nema með beinni samkeppni að utan.25 Niðurstöður rannsóknar Ásgeirs Jónssonar og Sigurðar Jóhannessonar sýna að sam- keppni skiptir máli þegar launahækkanir eru annars vegar. Í niðursveifl- unni á síðasta áratug urðu mun minni launahækkanir í samkeppnis- greinum en í vernduðum greinum og þar varð jafnframt meiri nafn- launalækkun, bæði á grunnlaunum og meðaltímakaupi. Aukin samkeppni gæti því skýrt hversu lítið launaskrið hefur verið, jafnvel í þeim geirum þar sem umframeftirspurn eftir vinnuafli hefur verið fyrir hendi að undanförnu. Í þessu sambandi er áhugavert að skoða sérstaklega bygginga- og verktakageirann. Þar hefur sam- keppni aukist verulega milli innlendra aðila, en einnig hefur bein erlend samkeppni komið til við útboð á stórum verkum undanfarið.26 Töluverð umframeftirspurn hefur verið eftir iðnaðarmönnum og sér- hæfðu fólki til starfa við stóriðjuframkvæmdir og byggingavinnu. Það sama gerðist í síðustu uppsveiflu. Virðist sem fyrirtæki í þessum geira flytji í auknum mæli inn vinnuafl vegna tímabundinna hápunkta í stað þess að yfirbjóða starfsmenn annarra fyrirtækja. 3.2. Aukin samvinna Bent hefur verið á að aukin samkeppni á vinnumarkaði geti stuðlað að hagkvæmari niðurstöðu kjarasamninga milli atvinnurekenda og verka- lýðshreyfingar þar sem báðir aðilar sjái hag í að taka mið af greiðslugetu fyrirtækisins (Nickell og Layard, 1999). Niðurstaða kjarasamninga á al- mennum vinnumarkaði að undanförnu bendir til að samkeppni hafi haft jákvæð áhrif á þessar stofnanir vinnumarkaðarins. Í síðustu kjara- samningum var t.d. samið um töluvert aukinn sveigjanleika vinnutíma og vaktaskipulag sem ætti að geta dregið úr launakostnaði, aukið hagræðingu og stuðlað að aukinni framleiðni nýti fyrirtæki sér hann. 3.3. Auglýst störf Hvorki breytingar á bótakerfi né samskipti aðila vinnumarkaðar virð- ast því hafa dregið úr sveigjanleika á vinnumarkaði. Þvert á móti virð- ist hann hafa aukist. Hvað orsakaði þá hliðrun Beveridge-kúrfunnar árið 2003? Störfum á landsbyggðinni fjölgaði árið 2003 töluvert meira en á höfuðborgarsvæðinu. Hugsanleg skýring er aukinn innflutningur vinnuafls tengdur stóriðjuframkvæmdunum við Kárahnjúka, en farið var að auglýsa störf þar um mitt ár 2003. Eins og fram kemur á mynd 11 breytir þróunin á Austurlandi þó litlu um heildarmyndina.27 Fjölg- 25. Sjá t.d. OECD Economic Surveys, Iceland árin 1995, 1997, 1998 og 2005. 26. Aðkoma erlendra verktaka er ekki ný af nálinni. T.d. fékk erlendur verktaki, Technoprom- export, verkefnið að leggja Búrfellslínu fyrir Landsvirkjun árið 1998. 27. Þar sem ekki var hægt að fá upplýsingar um hversu stór hluti framboðs starfa á Austurlandi var vegna Kárahnjúka var reynt að hreinsa burt áhrif framkvæmdanna. Í fyrsta lagi var gert ráð fyrir því að aukið framboð starfa á Austurlandi fylgdi sömu þróun og á landinu öllu annars vegar og á landsbyggðinni hins vegar. Einnig var skoðað sambandið milli framboðs starfa og atvinnuleysis með því að sleppa Austurlandi og er það samband sýnt í mynd 11. Hlutföll af mannafla (%) Heimild: Vinnumálastofnun. Mynd 13 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3 3,5 4 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0 Laus störf Atvinnuleysi og laus störf, landsbyggð Atvinnuleysi 19961997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Hlutföll af mannafla (%) Heimild: Vinnumálastofnun. Mynd 12 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3 3,5 4 4,5 5 5,5 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 Laus störf Atvinnuleysi og laus störf, höfuðborgarsvæði Atvinnuleysi 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Hlutföll af mannafla (%) Heimild: Vinnumálastofnun. Mynd 11 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3 3,5 4 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 Laus störf Atvinnuleysi og laus störf, landið allt án Austurlands Atvinnuleysi 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.