Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 76

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 76
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 76 3,42% á lengri flokkunum. Sennilegt er að þessi lækkun tengist breyt- ingum á lánshæfismati hjá Standard & Poor's á löngum erlendum skuldbindingum ríkissjóðs úr A+ í AA- í febrúar. Sama breyting varð á lánshæfismati Íbúðalánasjóðs en horfur á mati hans voru þó metnar neikvæðar en stöðugar hjá ríkissjóði. Mynd 7 sýnir þróun ávöxtunar íbúðabréfa. Uppgreiðsla og uppsögn viðskiptavaktar Uppgreiðsla lána hjá Íbúðalánasjóði á tímabilinu frá september til loka árs nam 70 ma.kr. en ný íbúðalán banka námu á sama tíma 120 ma.kr. Á sama tíma drógust sjóðfélagalán stærstu lífeyrissjóðanna saman um 6 ma.kr. Íbúðalánasjóður sagði í janúar upp viðskiptavakt þeirra flokka húsbréfa og húsnæðisbréfa sem verið hafa í slíkri vakt, frá og með maí 2005. Viðskipti með þau bréf sem falla undir viðskiptavakasamning hafa minnkað og er nú svo komið að þau eru svo fátíð að þau geta með engu móti talist verðmyndandi fyrir viðkomandi flokka. Því var ekki talið þjóna upphaflegum tilgangi að halda áfram viðskiptavakt. Í desember voru hámarkslán Íbúðalánasjóðs hækkuð í 14,9 m.kr. og veðhámörk hækkuðu í 90%. Skuldabréf færeysku landstjórnarinnar voru skráð í Kauphöll Íslands í nóvember og eru þau fyrstu bréfin sem skráð eru eftir að samstarf hófst með kauphöllum landanna. Vaxtamunur eykst Í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans jókst vaxtamunur milli Íslands og helstu viðskiptalanda úr 4,26% í 5,55% þegar miðað er við ávöxt- un ríkisvíxla en úr 4,94% í 6,29% þegar miðað er við vexti á milli- bankamarkaði til þriggja mánaða.2 Lítið hefur verið um breytingar seðlabankavaxta í öðrum lönd- um síðustu mánuði. Bandaríski seðlabankinn hækkaði þó vexti 14. desember og aftur 2. febrúar um 0,25 prósentur í hvort skipti og seðlabanki Ástralíu hækkaði vexti um 0,25 prósentur 2. mars. Vexti nokkurra seðlabanka má sjá í töflu 1. 2. Miðað við viðskiptavegna erlenda vexti. Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. 3,2 3,4 3,6 3,8 4,0 4,2 % HFF150914 HFF150224 HFF150434 HFF150644 Ávöxtun íbúðabréfa Mynd 7 Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 8. júlí 2004 - 1. mars 2005 Tafla 1 Stýrivextir nokkurra seðlabanka % Bandaríkin Japan Evrusvæðið Bretland Kanada Sviss Svíþjóð Ástralía Nýja-Sjáland Danmörk Noregur Ísland Stýrivextir (%) fyrir og Dagsetning síðustu eftir síðustu breytingu tilkynningar um Fyrir Eftir vaxtabreytingu 2,25 2,50 2. febrúar 2005 0,15 0,00 19. mars 2001 2,50 2,00 5. júní 2003 4,50 4,75 5. ágúst 2004 2,25 2,50 19. október 2004 0,00-1,00 0,25-1,25 16. september 2004 2,50 2,00 1. apríl 2004 5,25 5,50 2. mars 2005 6,25 6,50 28. október 2004 2,50 2,00 6. júní 2003 2,00 1,75 11. mars 2004 8,25 8,75 18. febrúar 2005 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.