Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 56

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 56
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 56 1. Svo sem margliðuleitni, Hodrick-Prescott-síun, Beveridge-Nelson-síun, stöðurúmsmat, og svo mætti lengi telja. 2. Hodrick-Prescott-sía er þá notuð á framleiðslustigið y til að meta t í jöfnu (2). Mæling á framleiðslugetu hagkerfisins Ekki er hægt að mæla framleiðslugetu beint út frá fyrirliggjandi gögn- um. Þess vegna er nauðsynlegt að beita aðferðum tölfræði, en mikil óvissa fylgir því mati. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar við mat á framleiðslugetu. Í öllum tilvikum er gert ráð fyrir að vexti framleiðslu megi skipta upp í tvo þætti, þ.e. leitni og sveiflu. Hreinar tölfræðiaðferðir, þ.e. aðferðir sem hafa ekki beina skírskotun til hagfræðikenninga, skipta fram- leiðslustiginu upp þannig að: (2) þar sem y er lógariþmi landsframleiðslu, τ er leitniþáttur hennar og c er sveiflan. Leitnin endurspeglar nokkurs konar langtímavaxtarferil sem framleiðslan sveiflast um. Oft er litið svo á að leitnin sé mat á framleiðslugetunni. Ekki eru þó allir á einu máli um þá túlkun (sjá t.d. Canova, 1998). Mat á leitniferli framleiðslunnar er háð sama vanda og mat á framleiðslugetunni: ekki er hægt að mæla hann beint. Ýmsar tölfræðiaðferðir koma til greina við skiptingu mældrar tímaraðar á þennan hátt.1 Vandamálið er að þær geta gefið ólíkar niðurstöður og munar oft á tíðum verulegu eftir því hvaða aðferð verður fyrir valinu. Aðrar aðferðir byggjast á því að meta svokallað framleiðslufall og nota það síðan til þess að leggja mat á framleiðslugetuna. Algengt er að lýsa framleiðslunni með svokölluðu Cobb-Douglas-framleiðslufalli: (3) þar sem Yt er framleiðsla á föstu verði, At er heildarþáttaframleiðni, þ.e. samvegin framleiðni vinnuafls, fjármuna og annarra framleiðsluþátta, Nt er vinnuaflsnotkun og Kt fjármunastofn. Stikinn α mælir hlutdeild launa í heildarvirðisauka hagkerfisins sem er gert ráð fyrir að breytist ekki yfir tíma. Aðferðir sem notaðar eru í Seðlabanka Íslands við mat á framleiðslugetu Seðlabankinn hefur í nokkur ár metið framleiðsluspennu í íslenska þjóðarbúskapnum. Framleiðsluspenna er reiknuð út frá mati á fram- leiðslugetu sem byggir á meðaltali fimm aðferða. Ein þeirra felst í því að meta leitni framleiðslu með svo kallaðri Hodrick-Prescott-síu (1997) (HP).2 Hinar fjórar eru byggðar á Cobb-Douglas-framleiðslu- fallinu. Í öllum tilfellum er notast við mældan fjármunastofn, enda breytist hann mjög hægt. Heildarþáttaframleiðnin er einnig fundin með sömu aðferð í öllum tilfellum. Hún er metin sem frávik lands- framleiðslu frá framleiðslufallinu í jöfnu (3). Síðan er HP-sían notuð á At til þess að finna leitniferil heildarþáttaframleiðninnar. Munurinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.