Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 70

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 70
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 70 á raungengi í átt að langtímajafnvægi. Í fyrsta lagi var dregið verulega úr viðskiptahindrunum á tíunda áratugnum og því má færa rök fyrir því að jafnvægisraungengi hafi þess vegna lækkað og sveiflur minnk- að, vegna þess að heimageirinn, sem ekki verður fyrir erlendri sam- keppni, minnkar hlutfallslega.5,6 Einnig er mögulegt að auknar hreinar skuldir þjóðarinnar hafi leitt til lækkunar. Því hefur á hinn bóginn verið haldið fram að horfur á auknum útflutningi og góð ávöxtun erlendrar fjárfestingar hafi leitt til þess að jafnvægisraungengi hafi hækkað. Um þetta er í reynd erfitt að fullyrða. Í ljósi þess hve raungengi hefur hækkað mikið er eðlilegt að ýmsir velti því fyrir sér hvort hér sé um eðlilegt ástand að ræða, eða hvort sveiflur raungengis á Íslandi séu meiri en í öðrum löndum. Mynd 2 sýnir raungengissveiflur í nokkrum löndum sem líkt og Ísland búa við verðbólgumarkmið. Eins og sjá má hefur raungengi sveiflast talsvert mikið í flestum þeirra. Í töflu 1 hér fyrir neðan sjáum við hæsta og lægsta gildi raungengis nokkurra landa undanfarin 25 ár (1980 = 100). Í Evrópulöndunum sem sýnd eru í töflunni hefur raungengi sveiflast meira á undanförnum 25 árum heldur en á Íslandi. Í Kanada og Nýja-Sjálandi hafa raungengissveiflur á þessu sama tímabili verið svipaðar og á Íslandi. Verðmæti út- og inn- Land Hæsta Lægsta Munur Staðal- flutnings gildi gildi (%) frávik (%) (% af VLF) Austurríki 106 70 52 11 105 Bandaríkin 131 73 79 18 25 Bretland 116 80 46 12 55 Ísland 109 84 31 6 80 Kanada 122 95 28 7 80 Noregur 156 100 56 14 70 Nýja-Sjáland 121 90 34 9 60 Sviss 158 100 58 16 85 Svíþjóð 100 69 46 9 85 Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF), EcoWin, heimasíður erlendra seðlabanka og Seðlabanki Íslands. Mestur munur er á hæsta og lægsta raungengi í Bandaríkjunum. Vegna þess að vægi utanríkisviðskipta í bandaríska þjóðarbúskapnum er tiltölulega lítið (sjá töflu 1) hafa sveiflur í gengi dalsins hins vegar mun minni áhrif á bandarísk heimili og fyrirtæki, sem flest framleiða eingöngu fyrir heimamarkað. Heimildir: Arnór Sighvatsson (2000), „Jafnvægisraungengi krónunnar: Er það til?“, Fjármála- tíðindi, 47. árgangur, 5-22. Bravo-Ortega, C., og J. di Giovanni (2005), „Remoteness and Real Exchange Rate Volatility“, IMF Working Paper, WP/05/1. Tafla 1 Yfirlit yfir hæsta og lægsta raungengi í nokkrum löndum síðan 1980 5. Er þá gengið út frá því að viðskiptahöft hafi verið meiri á Íslandi en í helstu viðskiptalöndum. 6. Nýlega birtu tveir hagfræðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins grein þar sem könnuð voru áhrif viðskiptakostnaðar á sveiflur í raungengi. Þeir sýna fram á að hærri viðskiptakostnaður leiði til stærri heimageira (sem ekki verður fyrir samkeppni erlendra aðila) og að það leiði til meiri raungengissveiflna, Bravo-Ortega og di Giovanni (2005). Mynd 2 Raungengissveiflur í nokkrum löndum 1980-2002 1980 1985 1990 1995 2000 60 70 80 90 100 110 120 130 1980=100 Kanada Svíþjóð Nýja-Sjáland Bretland Ísland Heimild: Seðlabanki Íslands. Miðað við hlutfallslegt neysluverð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.