Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 95

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 95
RÁÐGÁTUR Á V INNUMARKAÐI P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 95 un starfa á landsbyggðinni er því ekki einungis tengd stóriðjufram- kvæmdum eins og sést á mynd 7 því að lausum störfum fjölgar t.d. á vormánuðum öll árin. Þegar Beveridge-kúrfa fyrir hvert hinna gömlu kjördæma er skoðuð kemur fram hliðrun á kúrfunni árið 2003 en mismikil eftir landshlutum. Störfum fjölgar einna mest á Norðurlandi vestra og eystra og Vestfjörðum. Samkvæmt upplýsingum frá vinnumiðlunum á þessum svæðum gæti skýringin á þessari miklu aukningu að einhverju leyti legið í því að atvinnurekendur auglýsa eftir starfsfólki töluvert löngu áður en þeir þurfa það til starfa. Störfin eru því fyrir hendi á vinnumiðlunum í nokkra mánuði. Hugsanlega hafa atvinnurekendur auglýst störf árið 2003 með lengri fyrirvara en áður og þau verið leng- ur á skrá, þar sem atvinnuleysi var orðið töluvert og líklegra að um- sóknir um atvinnuleyfi fengju neikvæða umsögn væri ekki farið að ýtrustu reglum.28 3.4. Menntun og misgengi Bent hefur verið á að misræmi milli eftirspurnar og framboðs á íslensk- um vinnumarkaði hafi aukist (Lilja Mósesdóttir, 2004). Vinnuaflið samanstandi annars vegar af stórum hópi ófaglærðra og hins vegar af fólki með mikla menntun. Þegar skoðaðar eru breytingar á samsetningu atvinnulausra eftir starfsstétt frá árinu 2000 kemur fram að hlutur stjórnenda, sérfræð- inga og sérmenntaðs starfsfólks eykst töluvert. Árið 2001 voru at- vinnulausir í þessum hópum tæplega 13% atvinnulausra en hlutur þeirra jókst í um 17% árin 2002 og 2003 og 19% árið 2004. Einnig er athyglisvert að á árinu 2004 dró úr atvinnuleysi allra starfsstétta nema þessara. Svipað mynstur er í skiptingu atvinnulausra eftir menntun. Hlutfall fólks með háskólapróf í hópi atvinnulausra hækkaði úr 7½% árið 2001 í tæplega 10% árið 2004. Háskólamenntað fólk er jafnframt eini hópur atvinnulausra sem fjölgaði í á árinu 2004. Samstilling starfa og þekkingar virðist því ekki hafa tekist sem skyldi að undanförnu, sem birtist m.a. í auknu atvinnuleysi háskóla- menntaðs fólks og þá sérstaklega á árinu 2004 á sama tíma og dró úr atvinnuleysi annarra hópa. Atvinnuleysi er þó enn mest meðal ófag- lærðra enda hefur nokkuð verið um að framleiðslustarfsemi hafi verið flutt úr landi á undanförnum árum. Innflutningur vinnuafls er einnig skýr vísbending um að ekki sé nægt framboð vinnuafls með þá þekk- ingu sem atvinnulífið þarf. 28. Þetta minnir okkur á að þegar aðstæður breytast jafn mikið og raun er á skömmum tíma, getur verið varasamt að lesa í hagvísa með sama hætti og áður. Tölur um framboð starfa nú geta sagt aðra sögu en þær gerðu fyrir nokkrum árum þegar laust starf hjá vinnumiðlun þýddi að starfsfólk vantaði strax, en ekki eftir nokkra mánuði. Við sjáum einnig að opin- berar tölur um vinnuaflsnotkun segja ekki alla söguna. Nauðsynlegt er að upplýsingar liggi fyrir bæði um hlut innlends og innflutts vinnuafls, því að opinn vinnumarkaður er kominn til að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.