Peningamál - 01.03.2005, Page 64

Peningamál - 01.03.2005, Page 64
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 64 verkum að í sameiningu gátu þeir boðið mun rýmri upphæðir að láni. Íbúðalánasjóður lánaði því upp frá því samkvæmt reglum sínum um hámarkslán og sparisjóðirnir sáu um að lána viðbótarfjárhæð. Lífeyrissjóðirnir eru einnig farnir að bjóða lán til íbúðakaupa og eru þau eingöngu veitt til sjóðfélaga í viðkomandi lífeyrissjóði. Lánin hafa að jafnaði sama lánstíma og lánin sem bankarnir eru að bjóða en eru ekki veitt nema upp að 60-65% af markaðsvirði húseignar. Láns- upphæðir lífeyrissjóðslána eru mun lægri en lánsupphæðir banka og viðskiptastofnana vegna þessa lága lánshlutfalls og getur lánið ekki farið yfir 85-100% af brunabótamati fasteignar. Vextirnir sem bjóðast á þeim eru nokkru hærri en bjóðast hjá bönkunum eða 4,15-4,33%. Þrír stærstu sjóðirnir eru meðal þeirra sem teknir eru sem dæmi í töflu hér að neðan. Öll þau lán sem bjóðast nú til íbúðakaupa eru með 1,5% stimp- ilgjaldi og þinglýsingargjaldi sem er að upphæð 1.200 - 1.350 krónur og renna þessar upphæðir óskiptar í ríkissjóð. Í eftirfarandi töflu má sjá lánamöguleika sem í boði eru um þessar mundir. Af töflunni er ljóst að möguleikarnir eru margir. Yfirlit um lánamöguleika Lánamöguleikar Íbúðalán 1 Íbúðalán 2 Íbúðalán 3 Íbúðalán 4 Íbúðalán 5 Íbúðalán 6 Íbúðalán 7 Veðhlutfall 100% af 100% af 100% af 100% af 90% af 90% af 90% af markaðsvirði markaðsvirði markaðsvirði markaðsvirði markaðsvirði markaðsvirði markaðsvirði eða bygg- ingarkostnaði Hámarkslán 25 milljónir Hámark 130% Engin Engin 25 milljónir 25 milljónir 14,9 milljónir af brunabótamati hámarks- hámarks- (innan við 100% og lóðarmati upphæð upphæð af bruna- samanlagt bótamati) Veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur 1. veðréttur ekki skilyrði ekki skilyrði Vextir 4,15% fastir og 4,15% fastir og Breytilegir, háðir Breytilegir 4,15% fastir og 4,15% fastir og 4,15% fastir verðtryggðir verðtryggðir veðrétti í boði gengistryggðir. verðtryggðir verðtryggðir og verðtryggðir Blanda af ISK og erl. myntum Lánsform Jafnar afborganir Val Val Val Jafngreiðslulán Jafngreiðslulán Jafngreiðslulán Lánstími 5-40 ár 5-40 ár Allt að 40 ár Allt að 40 ár 25 eða 40 ár 25 eða 40 ár 20, 30 eða 40 ár Endurskoðunar- Já (vextir Já Já (álag Já (álag Nei Já (vextir Nei ákvæði endurskoðaðir endurskoðað á endurskoðað á endurskoðaðir á 5 ára fresti) á 5 ára fresti) á 5 ára fresti) á 5 ára fresti) Endur- Nei Nei Já (einnig Já (einnig Nei Nei Já (hentar til fjármögnun hentugt til hentugt til endurbóta og endurbóta og endurbóta og nýbygginga) skuldbreytingar skuldbreytingar óhagstæðari óhagstæðari lána) lána) Uppgreiðslugjald 2% 2% Nei 2% 2% 2% Nei Lántökugjald 1% 1% 1% 1% 1% 1% 1%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.