Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 10

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 10
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 10 II Ytri skilyrði Alþjóðlegur hagvöxtur tekur að dvína Horfur um hagvöxt í heiminum fyrir árið 2005 eru allgóðar, þótt líklegt sé að hann verði nokkru minni en í fyrra. Á síðasta ári var verðbólga með minnsta móti og vextir áfram lágir, en verðlag hús- næðis og hlutabréfa hækkaði víða um heim, og ýtti það undir hag- vöxt. Í ár eru horfur á að nýmarkaðslöndin í Asíu, Suður-Ameríku og Evrópu muni leiða hagvöxtinn í heiminum, drifin áfram af mikilli beinni erlendri fjárfestingu. Consensus Forecasts spá 3% hagvexti í heiminum í ár, en hann var um 4% í fyrra.2 Útlit er fyrir að hagvöxtur á evrusvæðinu og í Japan verði drag- bítur á hagvöxt í heiminum. Japanskur þjóðarbúskapur er fremur háð- ur útflutningi og útflutningur hefur leitt hagvöxt á evrusvæðinu á síð- ustu árum. Gengishækkun evru og japanska jensins gagnvart Banda- ríkjadal og heldur minni hagvöxtur í heiminum munu draga úr vexti útflutnings og þar með hagvexti í þessum löndum, nema innlend eftirspurn taki við sér. Á evrusvæðinu hefur lítil einkaneysla í stærstu löndunum haldið hagvexti niðri, sem fyrir vikið er mjög háður útflutningi. Þýskaland og Ítalía, sem glímt hafa við dræman hagvöxt um langt skeið, standa fyrir helmingi framleiðslu á evrusvæðinu. Horfur á efnahagsbata þar í ár eru veikar, en á síðasta ársfjórðungi 2004 varð samdráttur. Umbætur er miða að auknum sveigjanleika á þýskum vinnumarkaði hafa tíma- bundið aukið atvinnuleysi og veikt tiltrú neytenda á framtíðinni.3 Já- kvæðari tölur hafa hins vegar komið frá Frakklandi og Spáni, en þar var hagvöxtur á síðasta ársfjórðungi 2004 svipaður og í Bandaríkjun- um og horfur um hagvöxt í ár góðar. Hagvöxtur á evrusvæðinu er því nokkuð ójafn. Á Bretlandi, líkt og annars staðar, eru horfur á minni hagvexti í ár en í fyrra. Farið er að draga úr verðhækkun húsnæðis, samdráttur er í smásöluverslun og búist er við að hægi á vexti einka- neyslu. Í Bandaríkjunum er einnig spáð minni hagvexti í ár en í fyrra, sem var hinn mesti frá árinu 1999. Mikill vöxtur einkaneyslu var ein meginástæða þessa öfluga hagvaxtar, en aukin fjárfesting fyrirtækja átti einnig hlut að máli. Vaxandi viðskiptahalli vó hins vegar á móti vexti þjóðarútgjalda og var það ein helsta ástæða þess að dró úr hagvexti á síðasta fjórðungi síðasta árs. Hagvöxtur í Kína var 9½% í fyrra og vöxtur utanríkisviðskipta mun meiri, en innflutningur á árinu 2004 jókst um 36%. Nú er svo komið að vaxandi eftirspurn frá Kína skýrir umtalsverðan hluta vaxtar eftirspurnar á heimsvísu. Kínverskur þjóðarbúskapur nemur 2/3 banda- 2. Spár Consensus Forecasts eru meðaltal af spám margra aðila. Hér er vísað til meðaltals af spám um hagvöxt í 69 löndum, sem ná til u.þ.b. 85-90% heimsframleiðslunnar. 3. Um 5 milljónir manna eru nú atvinnulausar í Þýskalandi og líklegt er að þeim eigi enn eftir að fjölga. Einnig er fjármunamyndun í Þýskalandi lítil, þar sem þýsk fyrirtæki kjósa frekar að fjárfesta í nýmarkaðsríkjum Evrópu og Asíu. Utanríkisviðskipti eru stór hluti þýska þjóð- arbúskaparins og er verðmæti út- og innflutnings tæplega 70% af vergri landsframleiðslu. Uppsveifla í Þýskalandi hefur því einatt hafist erlendis. Á síðasta ári jukust alþjóðaviðskipti í heiminum og útflutningur, en innlend eftirspurn fylgdi ekki á eftir. Þar sem horfur eru á minni hagvexti í heiminum í ár hafa hagvaxtarhorfur í Þýskalandi ekki batnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.