Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 72

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 72
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 72 desember en 20. nóvember var það við 1,3. Í janúar og febrúar gekk þessi þróun til baka að nokkru en 4. mars var gengið komið í 1,32 á ný. Ástæður þessa eru einkum mikill fjárlagahalli og viðskiptahalli í Bandaríkjunum og má ætla að lítill hagvöxtur á evrusvæðinu hafi heldur hamlað frekari veikingu Bandaríkjadals en hitt, auk þess sem seðlabankar margra Asíulanda hafa keypt Bandaríkjadali fyrir háar fjárhæðir á undanförnum árum og hafa ekki snúið baki við honum þrátt fyrir verðlækkun hans. Vextir hækkuðu einnig í kjölfar aðgerða Seðlabankans Í kjölfar vaxtahækkana Seðlabankans hækkuðu vextir á millibanka- markaði samsvarandi og bankavextir hækkuðu einnig að mestu í takti við hækkanir Seðlabankavaxta. Frá maí 2004 þegar Seðlabankinn hóf núverandi hækkunarferli hafa útlánsvextir banka þó ekki hækkað jafn mikið og Seðlabankavextirnir eins og sjá má á mynd 2. Ávöxtun ríkis- víxla hefur ekki hækkað eins og stýrivextir síðan Seðlabankinn hækk- aði vexti sína í desember. Ekki náðist lágmarksfjárhæð í útboði ríkis- víxla 30. desember 2004 og því var framboð þeirra af skornum skammti sem leiddi til heldur hærra verðs á markaði en áður. Því myndaðist nokkurt bil á milli ávöxtunar ríkisvíxla og ávöxtunar á milli- bankamarkaði en allajafna hefur verið góð fylgni þar á milli sbr. mynd 3. Vextir á millibankamarkaði fyrir lán í krónum hafa þróast í takti við vaxtabreytingar Seðlabankans eins og vænta mátti. Í desember örlaði á óróa á markaði vegna hreyfinga sem tengdust lausafjárstýringu Íbúðalánasjóðs. Þar skorti nokkuð á gegnsæi og því urðu óvæntar hreyfingar á markaði auk þess sem erfitt var að skýra skrykkjótta vaxtamyndun. Í töflu 1 eru helstu kennitölur gjaldeyrismarkaðar árin 2001-2004. Eins og sjá má hefur gengi krónu verið nokkuð sveiflukennt síðast- liðin ár, bæði til styrkingar og veikingar. Inn á milli hafa komið all- löng skeið gengisstöðugleika. Gengi Bandaríkjadals gagnvart krónu hefur lækkað mikið frá því að það varð hæst undir lok ársins 2001 og stafar það að hluta af lækkun dals á erlendum mörkuðum. Seðla- bankinn seldi gjaldeyri til markaðsaðila á árinu 2001 en keypti gjald- eyri á árunum 2002 til 2004. Velta Velta á gjaldeyrismarkaði á árinu 2004 var liðlega 948 ma.kr. sem er 237 ma.kr. minna en á árinu 2003. Velta var mest í desember, 173,6 ma.kr. Lítil velta var á gjaldeyrismarkaði í apríl, maí og júní og náði Tafla 1 Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2001-2004 Gengisvísitala Gengi Gengi Meðal- Styrk- evru dals Velta velta Breyting ing/ gagnvart gagnvart Velta SÍ á dag yfir ár veiking krónu í krónu í (m.kr.) (m.kr.) (m.kr.) Í lok árs (%) (%) lok árs lok árs 2001 1.218.045 29.538 4.892 141,7985 17,35 -14,78 91,33 103,20 2002 834.444 4.528 3.378 124,8994 -11,92 13,53 84,71 80,77 2003 1.185.566 43.208 4.781 123,4179 -1,19 1,20 89,76 71,16 2004 948.249 27.228 3.763 113,0158 -8,43 9,20 83,51 61,19 Rammagrein 1 Yfirlit gjaldeyris- markaðar 2004 J F M A M J J Á S O N D | J F 4 5 6 7 8 9 10 % Stýrivextir Seðlabankans Þriggja mánaða REIBOR RIKV 04 1005 RIKV 04 0805 RIKV 04 0607 RIKV 04 0405 RIKV 04 0205 RIKV 04 1115 RIKV 04 1206 RIKV 04 1015 RIKV 05 0117 RIKV 05 0207 RIKV 05 0315 RIKV 05 0517 Ávöxtun ríkisvíxla og þriggja mánaða REIBOR og stýrivextir Seðlabankans Mynd 3 Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 5. janúar 2004 - 1. mars 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.