Peningamál - 01.05.2009, Blaðsíða 71

Peningamál - 01.05.2009, Blaðsíða 71
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 9 • 2 71 Hinn 28. janúar birti fjármálaráðuneytið mat á eigna- og skuldastöðu ríkissjóðs. Gert er ráð fyrir að heildarskuldir ríkissjóðs aukist um rúm- lega 400 ma.kr. á árinu 2009 auk þess sem ríkissjóður mun ábyrgjast skuldir vegna Icesave/Edge og lán IMF o.fl . til Seðlabanka Íslands upp á tæplega 1.300 ma.kr. Gert er ráð fyrir að skuldir ríkissjóðs nemi tæp- um 1.100 ma.kr. í lok ársins 2009. Samkvæmt fjárlögum ársins 2009 verður halli ríkissjóðs á árinu 150 ma.kr. Hinn 29. janúar ákvað bankastjórn Seðlabanka Íslands að halda stýri- vöxtum óbreyttum í 18%. Febrúar 2009 Hinn 3. febrúar felldi heilbrigðisráðherra niður komugjöld sjúklinga á sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. Fyrri reglugerð sem var sett hinn 29. desember 2008 var afnumin. Hinn 9. febrúar tilkynnti alþjóðlega lánshæfi smatsfyrirtækið Moody’s Investors Service að það hefði lækkað einkunn Kaupþings banka hf. (gamla Kaupþings) fyrir langtímaskuldbindingar í C úr Caa1. Einkunnir fyrir skammtímaskuldbindingar eru áfram metnar sem „Not Prime“ og einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika er E. Hinn 11. febrúar tilkynnti alþjóðlega lánshæfi smatsfyrirtækið Moody’s Investors Service að það hefði lækkað einkunn Glitnis banka hf. (gamla Glitnis) fyrir langtímaskuldbindingar í C úr Caa1. Einkunnir fyrir skamm- tímaskuldbindingar eru áfram metnar sem „Not Prime“ og einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika er E. Hinn 12. febrúar birti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stöðuskýrslu (e. Ice- land-SBA-Review Under the Emergency Financing Mechanism) er fjallaði um gang efnahagsáætlunar Ríkisstjórnar Íslands og Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins. Umsögnin var liður í þeirri lánafyrirgreiðslu sem Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl. Skýrslan var samin eftir heimsókn sendinefndar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins dagana 15.–19. desember 2008. Hinn 19. febrúar framlengdi Héraðsdómur Reykjavíkur heimild Kaup- þings banka hf. og Glitnis banka hf. til greiðslustöðvunar til 13. nóvem- ber 2009. Hinn 25. febrúar gerðu ASÍ og SA samkomulag um frestun umsam- inna launahækkana sem taka áttu gildi 1. mars og frestun ákvörð- unar um endurskoðun kjarasamninga um allt að fjóra mánuði. Þrátt fyrir frestun almennra launahækkana var í samkomulaginu ákvæði um að lágmarkslaun hækki í 157 þúsund kr. og að nokkur önnur ákvæði samninganna kæmu til framkvæmda, m.a. lenging orlofs. Hinn 26. febrúar samþykkti Alþingi breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands. Lögin fela í sér að í stað bankastjórnar sem skipuð er þrem- ur bankastjórum verður einn seðlabankastjóri og einn aðstoðarseðla- bankastjóri. Þeir verða skipaðir að undangenginni auglýsingu og eru gerðar kröfur um að umsækjendur hafi lokið meistaragráðu í hagfræði eða tengdum greinum og búi yfi r víðtækri reynslu og þekkingu af pen- ingamálum. Ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peninga- málum verða framvegis teknar af peningastefnunefnd en stjórn bank-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.