Peningamál - 01.11.2009, Qupperneq 62

Peningamál - 01.11.2009, Qupperneq 62
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 9 • 4 62 Hinn 13. september tilkynnti fjármálaráðuneytið að íslensk stjórnvöld og skilanefnd Glitnis hefðu undirritað samning um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr Glitni yfi r í Íslandsbanka í október 2008 og í samræmi við samkomulag sem kynnt var 20. júlí 2009. Eins og til- kynnt var þann 14. ágúst 2009 veitti ríkissjóður Íslandsbanka eigið fé í formi ríkisskuldabréfa að fjárhæð 65 ma.kr. sem samsvarar u.þ.b. 12% eiginfjárhlutfalli. Samningurinn fól í sér að skilanefnd Glitnis, að undangengnu samráði við kröfuhafa, hefði kost á því að eignast 95% hlutafjár í Íslandsbanka. Þar með yrði hlutur íslenska ríkisins 5% og stór hluti eiginfjárframlags þess gengi til baka, en ríkið mun þó áfram veita bankanum stuðning með eignarhlut sínum og 25 ma.kr. í formi víkjandi láns. Nýti kröfuhafar sér ekki þennan kost mun íslenska ríkið áfram verða eigandi bankans. Greiðsla vegna yfi rfærðra eigna verður þá í formi skuldabréfs sem Íslandsbanki gefur út. Að auki munu kröfu- hafar fá forkaupsrétt að allt að 90% hlutafjár í bankanum á árunum 2011 til 2015 á kjörum sem tryggja ríkinu eðlilegt endurgjald fyrir fjár- festingu sína í bankanum. Hinn 24. september ákvað peningastefnunefnd að veðlánavextir yrðu óbreyttir 12% og að vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana yrðu óbreyttir 9,5%. Vextir daglána voru lækkaðir um 1,5 prósentur í 14,5%. Nefndin ákvað einnig að efnt verði til útboða innstæðubréfa til 28 daga með 9,5% lágmarksvöxtum og 10% hámarksvöxtum. Fyrsta útboðið var haldið 30. september.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.