Peningamál


Peningamál - 13.05.2015, Qupperneq 2

Peningamál - 13.05.2015, Qupperneq 2
Útgefandi: Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík Sími: 569 9600, símbréf: 569 9605 Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is Veffang: www.sedlabanki.is Ritstjórn: Þórarinn G. Pétursson, formaður Rannveig Sigurðardóttir Sigríður Benediktsdóttir Sturla Pálsson Tómas Örn Kristinsson Elís Pétursson Karen Á. Vignisdóttir 60. rit. 13. maí 2015 Prentun og bókband: Oddi ehf. Peningamál eru á vefsíðu Seðlabanka Íslands. ISSN 1605-9468, prentuð útgáfa ISSN 1670-4371, vefrit Öllum er frjálst að nota efni úr Peningamálum en þess er óskað að getið sé heimildar. Markmið peningastefnu Seðlabanka Íslands er að stuðla að al mennri efna- hags legri velferð á Íslandi. Það gerir Seðlabankinn með því að stuðla að stöð ugu verðlagi sem er meginmarkmið hans. Í sam eiginlegri yfirlýsingu ríkis stjórnar og Seðlabanka Íslands frá 27. mars 2001 er þetta skýrt svo að Seðlabankinn stefni að því að árleg verðbólga, reiknuð sem hækkun vísi- tölu neysluverðs á tólf mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%. Fagleg greining og gagnsæi eru mikilvægar forsendur trúverðugrar pen - inga stefnu. Með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála leitast Seðla bank- inn við að uppfylla þau skilyrði. Í ritinu birtist ítarleg greining á framvindu og horfum í efnahags málum sem vaxtaákvarðanir peningastefnunefndar Seðlabankans byggjast á. Með útgáfunni leit ast bankinn einnig við að standa reikningsskil gerða sinna gagnvart stjórn völdum og almenningi.

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.