Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 14

Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 14
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 14 EFNAHAGSHORFUR OG HELSTU ÓVISSUÞÆTTIR Mynd I-16 endurspeglar ofangreinda óvissuþætti verðbólgu- spárinnar með því að sýna verðbólguhorfur samkvæmt grunnspá ásamt mati á óvissubili spárinnar, þ.e. mati á bili verðbólgu sem taldar eru 50-90% líkur á að verðbólga verði innan næstu þrjú ár (sjá viðauka 3 í Peningamálum 2005/1 þar sem aðferðafræðinni í þessum útreikningum er lýst). Óvissar horfur á vinnumarkaði gera það að verkum að talin er töluverð hætta á að verðbólgu til næstu missera sé vanspáð og hefur hættan aukist frá því sem áður var talið. Til lengri tíma vega á móti áhættuþættir, eins og t.d. hætta á hægari efnahags- umsvifum en gert er ráð fyrir í grunnspánni, og því er líkindadreifingin samhverfari í lok spátímans þótt áfram séu taldar heldur meiri líkur á að verðbólgu sé vanspáð en að henni sé ofspáð. Taldar eru um helm- ingslíkur á að verðbólga verði á bilinu 2-4% að ári liðnu og á bilinu 1½-4½% í lok spátímans. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd I-16 Verðbólguspá og óvissumat 1. ársfj. 2012 - 2. ársfj. 2018 PM 2015/2 Verðbólgumarkmið 50% líkindabil 75% líkindabil 90% líkindabil -1 0 1 2 3 4 5 6 7 8 2012 2013 2014 2015 2016 2017 ‘18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.