Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 152

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 152
Sigurður Árni Þórðarson Hverjir eru viðmœlendur og viðtakendur? Hverjum er þetta rit ætlað? Við hverja er talað? Þessar spurningar skipta máli þegar metið er fræðilegt, menningarlegt og kirkjulegt gildi þessa framlagða verks. Heimildanotkun fræðirita er ávallt nokkur vegvísir um áherslur og efnis- tök. Oft fletta menn upp heimildalista nýrrar fræðibókar, sem þeir sjá í fyrsta sinn til að gera sér grein fyrir áherslum. Þegar lesin er heimildaskrá Sigur- jóns Árna kemur í ljós, að höfundar og heimildir eru fyrst og fremst úr hin- um þýskmælandi heimi. Þá er átt við annað efni en rit Lúthers. Mér telst til að rit, sem vitnað er til, séu frumsamin á þýsku í um 95% tilvika og því sem næst allir höfundar þýskir. í þau skipti, sem heimildir eru notaðar úr öðru en þýsku málsamhengi og fræðahefð, er oftast vitnað til þýskrar þýðingar þeirra. Dæmi um þetta er hið kunna rit Gustav Aulén: Christus Victor. Það eru mörg eintök þeirrar bókar til á íslandi, því enska útgáfan hefur verið not- uð við kennslu í guðfræðideild. Bókin sú er góð, en menn hafa veigrað sér við að lesa hana á sænsku og hvað þá þýsku. Þeir munu því ekki verða marg- ir sem nýta sér ívitnunina beint. Hið sama gildir um hið mikla skýringarrit Barrets um Jóhannesarguð- spjall; dogmu- og guðfræðisögu Bengts Hágglunds sem flestir íslenskir guð- fræðingar nota í sænsku útgáfunni; Eros og Agape Nygrens, bækur Regins Prenters sem hafa verið notaðar í dönsku útgáfunni á íslandi. Spurt er hvort þessi bók er skrifuð fyrir þýska Lúthersfræðimenn og Lúthersáhugamenn, út frá þýskri sögu og inn í þýskar aðstæður? íslenskar heimildir og Lúthershefð Meðhöndlun íslenskra heimilda er íhugunarefni. Á baksíðu bókarinnar sem og formála (bls. 17) er sagt: „Með ritverki þessu er í fyrsta sinn á íslensku gerð heildstæð úttekt á guðfræði Lúthers.“ Ekki er óeðlilegt að lesandinn bú- ist við að þar með sé eitthvað fjallað um það innlenda efni sem birt hefur ver- ið. Því kemur á óvart að sem næst ekkert er unnið með hina íslensku Lúth- ershefð. Til Hallgríms Péturssonar er vitnað í framhjáhlaupi og 4 versa úr Passíusálmum til að skýringar. Hið sama gildir um Jón Vídalín sem er nefnd- ur, en um guðfræði hans er ekki rætt. Ekkert er fjallað um rit Helga Hálfdán- arsonar, sem hann gaf út 1883 í tilefni af fjögurra alda fæðingarafmæli hetj- unnar í Wittenberg. Ekki heldur er farið höndum um hið fjölbreytilega Lúth- ersefni í öðrum ritum Helga sem og sálmum hans. Það sem Sigurjón Árni notar er saga Helga Hálfdánarsonar um fornkirkjuna, sem er óvænt endur- 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.