Skagfirðingabók - 01.01.1966, Síða 78

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Síða 78
SKAG FIRÐINGABÓK Svona gekk lífið í kotunum í Gönguskörðum þá, og minnimátt- arkenndin heltók hugi unglinganna og gerði þá að hálfgerðum aumingjum. Sumir réttu fljótt við, aðrir seint eða aldrei. Þetta var auðvitað hörmulegt búskaparlag, að þurfa fyrst og fremst að fóðra annarra lömb fyrir lítið gjald, úttekt í mat, sem var búið að eyða fyrir áramót, og svo að kaupa bjargræði fyrir sína eigin gemlinga. Þannig var allt upp étið fyrir fram og nær ómögu- legt að snúa við. Maður sá, er var bjargvættur þarna í Skörðunum þessi ár, hét Bjarni og var Þorláksson og átti heima í Kálfárdal. Var hann lausa- maður eða húsmaður hjá Skúla Bergþórssyni, sem áður getur. Bjarni var roskinn, er hér var komið. Ég held hann hafi verið allra vænsti karl og ekki haft rangt við í spilum sínum við fátækling- ana, en auðvitað séð um að skaðast ekki, og mér virtist öllum vera heldur vel til hans. Það vissi ég fyrir víst, að föður mínum var held- ur hlýtt til hans, þó Bjarni hafi ef til vill á engum grætt meir en föður mínum. Einn var ljóður á ráði fátæklinganna í Skörðunum þessi ár: að nota ekki hrossakjöt til matar. Auðvitað var fátt af hrossum, en af og til var þó lógað gömlu hrossi, sem hefði getað verið fáu fólki hið mesta bjargræði. En fyrirlitningin og ógeðið á þeirri fæðu var svo rótgróið, að ekki mátti minnast á slíkt. Afmr á móti heyrði ég, að hrossakjöt væri borðað sums staðar á Reykjaströndinni, og þóttu þeir, sem í hlut áttu, að minni menn fyrir. Svona getur vaninn og heimskan gengið langt. Ég man vel eftir því, að eitt sinn slátraði faðir minn gamalli hryssu. Skinnið var að sjálfsögðu hirt til skógerðar og fitan til ljós- metis, en kjötið kenndi hann kindunum að éta, og var það talið hið bezta fóður. Sá fyrsti í Skörðunum, sem ég vissi að notaði hrossakjöt til matar sér og fólki sínu, var enginn fátæklingur, Björn Jónsson á Heiði, síðar hreppstjóri m. m. Var hann í því sem mörgu öðru á undan sinni samtíð. Og eftir þann tíma fór yngra fólkið smám saman að taka upp þennan sið, en gamla fólkið var ósveigjanlegt. Roskið fólk talar mikið um það í bókum eða útvarpi, hvað það 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.