Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 83

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 83
ENN UM HAFLIÐA Veit ég nú ekki víst, hvort hann hefur verið sendur heim til sín hér á Sauðárkrók eða komið sjálfviljugur, en á Sjávarborg var hann framan af sumrinu við slátt. Frétti þó Hjálmar á Þorljótsstöðum, er hann fór út á Krókinn síðast, nú fyrir stutm, að Hafliði væri í gæzluvarðhaldi þar. Þess vegna var okkur varðmönnum það óskilj- anlegt, að mannrola sú, er Hjálmar sá við Fossá, gæti Hafliði verið, sem þó var raunar. Að Arbæ kom hann þann 12. Kvaðst hafa verið á fjöllum þrjá sólarhringa, farið yfir Jökulsár uppi við jökul. Annars var ekkert hægt að fá að vita hjá honum, sízt hvert hann ætlaði. Mæltist hann til þess við Ingibjörgu að fá hjá henni matarbita, — kvaðst vilja fara á fjöllin aftur. Hætti þó við það, er ég gat um, að Eyfirðingar væru í fjárleit fremra. Fór því frá Arbæ, meðan ég stanzaði þar, á- leiðis að Merkigili, hvert sem hann hefur snúið ferðinni. Mjög virtist sem honum væri illa við komu mína að Arbæ og okkur varðmenn yfir höfuð, er honum var sagt frá okkur. — Að Arbæ kom ræfill þessi á berum og blóðugum fótum, máttlaus af hungri. Tregur var hann að segja til nafns síns, duldi þess þó ekki, er Kristján lét honum í ljósi, að hann vissi, hver hann væri. 14. sept: — Fór Hjálmar yfir að Árbæ. Kom Hafliði þar enn, meðan hann tafði þar, hafði farið að Merkigili kvöldið áður og gist þar um nóttina. Var nú gallharður að leggja á fjöllin, kvaðst mundu fara snemma næsta dag. Hafði honum verið gefinn matur á Merkigili til ferðarinnar. Falaði hann nú gistingu á Árbæ. 15. sept: Eg á ytri verði. Fór í Árbæ. Var Hafliði nýfarinn þaðan, er ég kom. Varð ég hans þó hvergi var. Mun hann hafa séð mig fyrr en ég hann og falið sig. Sýndist þeim stúlkunum hann fremur rólegur og hugðu hann ekkert mundu ætla að fara. Og þar enginn karlmaður var heima við, var þeim ekki meira en svo um hann, og til að hræða hann af stað, sögðu þær honum, að gestir kæmu, líklega að minnsta kosti einn maður utan af Krók. Vildi hann þá ekki tefja og fór í skyndi. Undarlegur hafði hann nú verið fremur en þegar hann kom næst áður, og óð hann nú ýmsa vitleysu. e 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.