Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 178

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 178
176 MULAÞING Þorstein um það sem allir vissu, en hann gæti svarað ýmsu öðru. Upp- runi þessara greina verður að liggja á milli hluta, en hér á eftir fara tvær þeirra valdar af nokkru handahófi. Þær lýsa svolítið inn í hugskot Þorsteins og sýna viðhorf hans til lífsins og gilda þess. Greinarnar tvær eru birtar stafréttar og með greinamerkjasetningu óbreyttri: Að heira Góð heirn er mikið góð gjöf að heira mart, er gott og þarflegt, en þó er mart sem við ættum ekki að heira af því sem við heirum og aldrei hefðum átt að heira, eyrunum má líkja við dyr sem mart fer inn um bæði Ijótt og fagurt. Það eru til sumir menn sem hafa sterka löngun til að segja frá öllum mögu- legum hlutum jafnvel særandi og meiðandi um náungann sem aðra varðar ekkert um og svo fara þeir að reina að komast til botns í því og eru ekki rónni fyrr en þeir eru búnir að vita hvernig í öllu liggur, þetta eru hin forvitnu eyru og hvössu, sem hætta ekki fyrr en önnur jafnforvitin eyru fá að heyra sem þau lystir Þessum eyrum þarf að sjá við og varast. Góðir menn gefa lítið fyrir að heyra alt það umtal og ath sendir frá hugsunar- lausum slúðurs manneskjum. Það eru til margir hlutir sem eru sorglegir að heira og aðrir að þeir eyðileggja gott skaplyndi og ræna ánægju. Opnum eyrun fyrir velviljuðum mönnum sem taka því sem vér segjum með skynsamlegri ályktun, en lokum þeim fyrir vonsku og lélegum hugsunarhætti sem gera eyrun sljó og tilfinningalaus sé vaninn látinn ráða því það er alls ekki nauðsynlegt að heyra alt sem sagt er. Það hefði verið æskilegt að eyru mannsins væru þannig úr garði gerð að hægt væri að opna þau og loka eftir vild. Höfum Fegurðarsmekk Það er mikill mismunur á því hjá mönnum með hvaða auga þeir líta á hina og þessa hlutina sem þeir skoða eða virða fyrir sér, hvort að er um stærri eða smærri heild að gera, sumum finnist rétt laglegt það sem öðrum finnist afkára- iegt, því er nokkuð æft í orðtakinu „Sínum augum lítur hver á silfrið" Það er svo ótalmart fagurt og fallegt til, bæði í fjarlægð og nálægð og eins í kringum menn, sem hægt er að viðurkenna aðdáanlegt, en því miður vantar marga fegurðar smekk eða tilfinningu fyrir því sem fagurt er, sem er orsök þess, nema hjá þeim sem það er meðfætt. Hvað lítið far menn gera með það að glæða hjá börnum og unglingum náttúrufegurðina á meðan þau eru mest meðtækilegust fyrir flest og sálarlíf þeirra er ósnortið af því mikla umstangi sem kemur fram í tilveru heimsins og sljóleiki aldursins kemur ekki í ljós. Alstaðar í heiminum er til marg háttuð fegurð, sem getur verið efni til aðdáun- ar, það er ekki svo mart til ljótt, að þess gæti svo mikið, sérstaklega ef menn reyna að finna það fagra út úr hverri heild fyrir sig sem er athuguð. Fegurð yðnaðarins getur verið mjög mikil og margbrotin og ýmsar listir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.