Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 12
10 MÚLAÞING Brátt kom hitt fólkið og var tekið mjög vel á móti öllum hópnum. Þröngt var á þingi og fóru einhverjir upp á loftið. Þar var allt þiljað í hólf og gólf, eitt rúm undir uppgöngusúð, en hinumegin hjónarúm og annað fyrir bam. Á bænum voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, ætt- aður af Berufjarðarströnd, kona hans Halldóra Eiríksdóttir og böm fjög- ur, ég man eftir Sigurjóni og Eyþóri. Guðmundur sagði okkur að viðtökur yrðu ekki ríkmannlegar, hann ætti eftir að nálgast haustkaupskap, en hins vegar hefði hann veitt vel í vatninu nóttina áður. Eftir skamma bið var okkur borinn silungur eins og hver gat í sig látið og rúgbrauð, kaffisopi á eftir og kleinur með og brátt var gengið til hvílu, enda gestir þreyttir af 17-18 km göngu í snjóþæfingi. (Vegalengd miðuð við kort). Uppi svaf fjölskyldan, Mývatnskonan og Grímur Vík- ingur. Við hinir röðuðum okkur á eldhúsgólfið sem þá var fullsett. Eg hafði regnkápu ofan á mér og var hrollkalt, sofnaði þó við og við. Ekki veit eg um hina, en þeir bærðu ekki á sér. Þeir höfðu yfirhafnir ofan á sér og eitthvað tíndu hjónin saman til að skýla þeim. Við vöknuðum nreð birtu. Þá kom Halldóra ofan, hitaði kaffi og bak- aði lummur, kannski úr síðustu hveitilúkunni, og gaf okkur. Nú var konrinn illskuhraglandi á norðan og nokkur gjóla. Þá sagði einn ferða- langurinn við mig: “Þú steindrepur okkur ef þú heldur áfram.” “Nei,” svaraði ég, “við erum að fara norður og þangað förum við.” Aftur á nróti var Mývatnskonan ferðafús, en eg þvemeitaði henni um samfylgd og hún varð eftir í hálfan mánuð eða svo. Þá var orðið autt og bílfært norður. Áður en lagt var af stað borguðunr við næturgreiðann, 5 krónur hver, og þótti Guðmundi það mikið. Dýrtíðin var víst ekki komin upp í Heiði. Síðan var lagt af stað, og þar sem kompásinn í hausnum á mér var orðinn öðmvísi en í gær, bað eg Guðmund um að konra okkur á vörður. Það gerði hann góðfúslega, gekk með okkur norður með vatninu að vestanverðu rúmlega þriggja km leið út á vörðuröð norður með þjóð- leiðinni yfir Grjótgarðsháls. Þar kvöddum við Guðmund, og enn í dag er eg þeim hjónum þakklátur fyrir þennan næturgreiða, þann besta sem unnt var að veita í þessum þrönga bæ, og ekki er eg frá því að þau hafi bjargað lífi okkar. Það var nefnilega engin fjarstæða sem Benedikt í Hofteigi sagði, þetta var ógætnisflan. Nú var erfiður dagur fram undan, sérstaklega erfið færð í Heljardal, snjórinn jafnan í mitt læri, en ekki var hríðin slík að ekki sæi á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.