Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 39
MÚLAÞING 37 hann þá um að hreyfa hann ekki, heldur skyldum við losa steinana með höndunum. Við réðumst á steininn næst jámkallinum og náðum honum upp. Vegna þess hve austarlega beinagrindin var í gryfjunni komumst við ekki fyrir enda hennar, því aðeins var grafinn hinn ákveðni hring- flötur gryfjunnar. Gröf þessi var hlaðin úr grjóti og var um 0,60 m á breidd innan veggja. Hleðslan var einföld steinaröð og virðist hafa verið vel frá gengið. Gafl var einnig hlaðinn í kistuna að vestanverðu. Ofan á kistubörmunum lágu aflangir steinar, sem lokuðu henni og yfir brjósti hins látna lá myndarleg hella sem tók vel út yfir veggina. Þetta var stein- kista löngu liðins tíma. Þegar við höfðum náð öllum hellusteinunum af veggjunum, sáum við beinagrindina að mestu, en eins og áður er getið náði steingröfin austur fyrir gryfjustæðið, þó ekki langt. Við skoðuðum beinin. Þau voru mikið fúnari en beinin sem við fundum áður. Það áttu þessar beinagrindur sameiginlegt að snúa báðar eins, horfðu til austurs. Ekkert samband virðist geta verið á milli þeirra. Önnur hulin rétt undir grassverðinum utan veggjar, en hin innanveggjar, undir aurskriðu og þar að auki í hlaðinni steinkistu. Niður á beinin í kistunni var aðeins röskur metri frá yfirborði jarðar eða um 1.30 m. Beinagrind þessi var af stórum manni. Höfuðkúpan klofnaði þegar jámkallinn lenti í henni. Ég reyndi þó að mæla hana og tókst það nokkuð vel, að ég álít, þótt klofin væri. Var hún 0.30 m frá hnakka að ennisbeini. Leggjaleifar sáust greinilega, en önnur bein mjög fúin. Undir steinkist- unni var mold. Hún virtist einkennilega laus. Engar trjáleifar fundum við þama. Við grófum svo áfram, allt þar til við komum niður á fasta undirstöðu. I suðvesturbarmi gryfjunnar var lárétt ósamfallin hola. Hafði hola þessi ákveðna lögun, ferköntuð og var um 0.35 m á hvem veg. Ég geri ráð fyrir að við höfum spillt nokkm af holu þessari við uppgröftinn, en það sem eftir var af “skápi” þessum inni í veggnum mældist mér um 0,50 m á lengd. Ekki voru þar trjáleifar svo við þekktum þær. Annars var þarna ekki hrein mold. Það voru þama á “skáps”-botninum auðsjáanlega leifar einhverra annarra efna, sem við kunnum ekki að greina. Vafalaust hefur leyndin, sem hvíldi yfir verki þessu af áðurgreindum ástæðum, þar um ráðið. Mannabeinin sem við Bjöm fundum, sá Sigurð- ur ekki. Mun ég brátt segja hvers vegna og hvað af þeim varð. I júní- mánuði næsta ár var aftur tekið til við byggingu gryfjunnar. Þá var sett hringlaga holræsi í botn hennar meðfram gryfjubörmunum með lokræsi norður úr hólnum. Við Bjöm önnuðumst áfram þetta verk. Gryfjan var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.