Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 10
Múlaþing Þorsteinn, Björg Eysteinsdóttir, Kristín Askelsdóttir, Sigríður Sigurbjörns- dóttir og Sigurður Blöndal í Mörkinni 1959. Ljósm.: Loftur Guttormsson. í Bólstaðarhlíð 9 Síðsumars 1957 mun það hafa ráðist með yngri systkinum mínum eystra og Þor- steini að hann gæti búið í Bólstaðarhlíð 9 næsta vetur, en þar bjuggum við í leigu- húsnæði ásamt móður okkar. Það mun ekki síst hafa verið nálægðin við Stýrimanna- skólann, þar sem Þorsteinn kenndi, sem gerði það ákjósanlegt fyrir hann að búa í Hlíðunum. Þetta haust kynntist ég Þorsteini fyrst að einhverju marki. Hann fékk til afnota forstofuherbergi á 2. hæð og flutti þangað búslóð sína. Þar á meðal var flygill sem tók mikið pláss. Þorsteinn var mikið snyrtimenni og honum var annt um að hafa hlýlegt í kringum sig. Hann leitaði t.d. uppi fallegt veggfóður á herbergið og svo voru blómavasi, snotur ljós og kertastjakar ómissandi. Brátt tóku hljómar flygilsins og söngur Þorsteins að berast um húsið og út á götu. Móðir okkar var á stundum svolítið smeyk við að tónlistin truflaði fólkið á hæðunum fyrir ofan og neðan, en það lét sér vel líka og kvartaði aldrei. Þorsteinn varð nánast eins og einn af fjölskyldunni og það var margt skrafað og mikið sungið úr Fjár- lögunum þennan vet- ur í Bólstaðarhlíð- inni. Eg minnist þess sérstaklega hvað lag- ið Hvar eru fuglar, eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson var í miklu uppáhaldi hjá Þorsteini. Hann spil- aði það og söng af miklum krafti. Og svo Tonerna eftir C.L. Sjöberg. Það lag sungum við saman af mikilli innlifun í tíma og ótíma. Þorsteinn var mikill hófsmaður á áfenga drykki og sjaldan sá ég hann taka sígarettu. A góðum stundum bauð hann okkur systkinunum stundum upp á sérrí í herbergi sínu. Tegundin var alltaf sú sama, nefnilega Dry Sack. Svo fínlega meðhöndlaði Þor- steinn vínföngin að það út af fyrir sig gerði þessar stundir hátíðlegar. Staupin voru þannig gerð að það var sem fugl syngi þegar dreypt var á. Það var hluti af athöfn- inni að hlusta eftir því hverjum tækist best upp við að láta sinn „fugl“ syngja. Allt var þetta í orðsins fyllstu merkingu „að hætti Þorsteins“. Ég minnist stunda þegar við skemmtum okkur við að lesa ljóð eða annað efni inn á segulband og hlusta á afraksturinn. Segul- bönd voru ekki algeng tæki á þessum tíma en ég hafði þá eignast slíkan grip fjórum árum áður. Við hlógum heil ósköp hvert að annars tilþrifum við upplesturinn. Ég man að Þorsteinn las m.a. ljóðið Sprettur (Ég berst á fáki fráum). Upptökuna á ég víst ennþá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.