Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 12
Múlaþing Ættartengsl á Upphéraði - Skólavist Þorsteinn fæddist í Brunahvammi í Vopnafirði 31. október 1918. Foreldrar hans vom hjónin Guðfínna Þorsteinsdóttir (skáldkonan Erla) og Valdimar Jóhannesson. Þau bjuggu lengi bjuggu í Teigi í Vopnafirði og þar ólst Þorsteinn upp. Til að skýra tryggð Þorsteins við Hallormsstað og næstu bæi þarf að fara svolítið aftur í tímann. Móðuramma hans var Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum, bæ upp af Buðlungavöllum, innsta bæ í Skógum, sem fór í eyði eftir bmna upp úr 1930. Og ömmusystir Þorsteins, Margrét Sigfúsdóttir, átti heima á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal en þar bjó Kjerúlfsfólkið sem einnig var frændfólk hans. Fólkið á Buðlungavöllum, sem síðar flutti í Hafursá, var líka mikið vinafólk Þorsteins. Hann mun hafa kynnst Sigurbimi Péturssyni frá Buðlungavöllum í vegavinnu á Jökuldal árið 1934. Kynnin við Buðlungavalla- og Hafursárfólkið átti hann eftir að endumýja á menntaskólaámm sínum. Þetta leiðir hugann að skólavist Þorsteins. Eftir nám í Fagradalssskóla fór hann í Menntaskólann á Akureyri (MA). Þegar kom að 4. bekk ákvað Þorsteinn að fara fram á það við Sigurð skólameistara að mega lesa bekkinn utanskóla. Mun hvort tveggja hafa komið til að efnahagurinn var bágborinn og að tónlistin var farin að toga í piltinn. Björgvin Guðmundsson tónskáld mun hafa boðið Þorsteini að æfa sig á píanó í Gúttó á daginn. Þetta góða tilboð fannst Þorsteini að hann yrði að notfæra sér. Jón Þórarinsson, sem síðar varð landsþekkt tónskáld, var samtíða Þorsteini fyrstu vetur hans í MA og stjómaði um tíma skólakómum. Jóni er minnisstætt að hann tók á þessum tíma tvo nýliða í kórinn sem báðir höfðu þannig raddblæ að þeim hæfði best að syngja altröddina. Þorsteinn var annar þessara skólabræðra Jóns. Og seint á 5. áratugnum kenni Jón honum hljómfræði og lagagerð í einkatímum í Tónlistarskólanum í Reykjavík en skólinn var þá til húsa í Þrúðvangi við Laufásveg. Sigurður skólameistari mun hafa fallist með semingi á beiðni Þorsteins um að fá að lesa 4. bekkinn utanskóla. Og þegar Þorsteinn kom til prófs mun meistari hafa tekið honum heldur kuldalega, varla heilsað og spurt eitthvað á þessa leið: „Emð þér hér Þorsteinn?" Munu kennarar og prófdómarar hafa fengið óbein skilaboð frá skólameistara í þá vem að hann myndi ekki harma þótt utanskólapilturinn yrði felldur á prófínu. Allt um það, þá var það skólameistari sjálfur sem prófaði Þorstein og spurði hann þrælþungra spuminga, en prófið stóðst Þorsteinn með prýði. Ekki er að undra þótt Þorstein langaði ekki að halda áfram námi í MA eftir þessar viðtökur. Hann ákvað því að lesa utanskóla undir stúdentspróf. Það gerði hann í návist vinafólks síns á Buðlungavöllum. Hann tjaldaði við Klifá þar sem heitir Tófuklöpp og dvaldi þar sumarlangt (líklega 1938) en var í fæði hjá Ingileif og Pétri. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1939 gerði Þorsteinn dálítið hlé á námi og grúskaði m.a. í jógafræðum sem hann hafði fengið áhuga á þegar upp úr fermingu. Hann byijaði síðar nám í læknisfræði við Háskóla Islands en lagði það á hilluna og innritaðist í guðfræði. Tók hann guðfræðina á aðeins tveim árum og lauk háskólaprófi 1946. Þorsteinn og Emil Bjömsson lásu saman undir próf. Þegar fjórir daga vom til prófs átti Þorsteinn kirkjusöguna alveg ólesna. Hann settist þá niður og rímaði helstu atriðin til að eiga auðveldara með að muna þau. Séra Emil sagði Jóni Þórarinssyni þetta löngu síðar. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.