Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 14
Múlaþing Nýtt spett kemur til sögunnar Þorsteinn að sýna Sigránu Jóhannesdóttur blóm í glerinu sínu. Ljósm. Við vorum fjórir sem skipuðum akk- orðsflokkinn í Partinum þetta sumar, Þor- steinn, Bragi Jónsson frá Freyshólum, Loftur og ég. Hakinn var nú lagður til hliðar þar sem land var gott og gripið til nýs verkfæris. Það var kallað „spett“ á norska vísu. Þetta voru fleygmyndaðar rekur með fótstigi beggja vegna. Með spettinu var hægt að ná mun meiri afköstum en með haka því að handtökin voru færri. Fleygn- um var fyrst stungið lóðrétt niður og plant- an sett í holuna sem myndaðist. Síðan var plöntunni haldið í réttri hæð í holunni meðan fleygnum var stungið aftur niður, hæfilega langt frá plöntunni, og sat þá plantan vel föst ef rétt var að farið. Því get ég svo nákvæmlega um gerð spettsins og notkun þess að nú gerist það sem maður myndi í fljótu bragði halda að væri fjarlægara skáldum en flestu öðru fólki: Þorsteinn fer að efast um ágæti spettsins, finnst það þungt og ómeðfærilegt og tekur að brjóta heilann um það hvernig megi endurbæta þetta „alltof þunga“ verkfæri, eins og hann komst að orði. í kaffitímum og á kvöldin ásækir þessi hugsun hann og smám saman tekur að fæðast á blaði rissmynd að endurbættu spetti. Og dag einn bregður Þor- steinn sér til Seyðisfjarðar og heimsækir Vélsmiðju Seyðisfjarð- ar í því skyni að fá þar smíðað nýtt og meðfærilegra spett. - Það var vígreifur maður sem kom að tveim stœkkunar- dögum liðnum frá Seyðisfirði með ; höfundur. nýtt spett. Fleygurinn var gerður úr þynnri stálblöðum en á okkar spetti, skaftið mun styttra og úr áli, að mig minnir, sem gerði áhaldið mun léttara. Með þetta nýja verkfæri í höndum bauð Þorsteinn nú okkur samverka- mönnunum birginn í akkorðinu. Afköst á mann höfðu verið þetta 600 - 700 plöntur á dag. Nú gilti það fyrir frumkvöðulinn að sanna fyrir okkur að nýja verkfærið tæki okkar fram. Metin falla - Efasemdir um vinnugæði Þótt ekki kæmi til annað en keppnisandinn hjá okkur, sem héldum okkur við gömlu spettin, þá féllu persónulegu metin eitt af öðm: 750, 800, 850 plöntur á dag. Sigurður Blöndal fullyrðir að Þorsteinn hafi haft 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.