Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 43
Napóleon á Hákonarstöðum Titilblaðið og aftasta síðan úr eftirriti Péturs Jökuls yngrifrá 1846 af „galdrabók“ frá Skinnastöðum, sem seinna varð þekkt undir nafninu Hákonarstaðabók. á hestinum, sem klæddur er að fomfrönskum hætti, eins og lýst er í fjögurra lína erindi undir myndinni, eigi sér fyrirmynd í ristu af því tagi sem oft gat að líta í prentuðum söguritum (í þessu tilviki sennilega af dönskum uppruna) frá eldri tíma. Nokkur bending er það um að höggmynd fremur en málverk hafi í upphafi verið notuð sem fyrirmynd Napóleons á hestbaki að á teikningu Péturs nemur tagl hestsins við jörð - en í höggmyndalist var þriðju stoðinni oft skotið þannig undir bronsstyttu af prjónandi hesti til þess að halda uppi þungum, uppreistum framhlutanum. Slíkt má sjá á djarflegu minnismerki eftir Etienne-Maurice Falconet um Pétur mikla í Sankti Pétursborg frá 1766-82, en einmitt er talið að það haft verið kveikjan að málverki Davids af Napóleon í Sankti Bemard (eða - Yfír Alpana) frá því 1800, sem hafði síðan áhrif á myndir af mönnum á hestbaki, ekki síst þá sem Pétur gerði. Tignarklæði „keisarans“ eru í rauninni frá fyrri hluta 18. aldar og hárkolla Napóleons senr mjög illa á við styður lrka að teikningin eigi rætur að rekja til annarrar myndar, það er tímaskekkja sem hetjunni hæfir og listamaðurinn skýrir hugvits- samlega í vísunni neðst á myndinni. Fremur en að vera aðeins gerð til minningar um Napóleon virðist myndin af herskipum undir frönskum fána í höfninni og keisar- anum, yfirþyrmandi í tign sinni, sitjandi á prjónandi hesti, þó síður eiga að tákna sigur unninn með vopnum en táknræna vernd og nærveru keisarans sem ríkir yfir Kaup- mannahöfn, þótt farinn sé af þessum heimi. Hvað má enn sjá í þessu upphafna lista- verki sem gert var á fyrri helmingi 19. aldar á einhverjum afskekktasta stað á íslandi? Frönsku fánalitirnir, blátt, hvítt og rautt, gegna meginhlutverki í mynd Péturs. Þeir eru á brjósti þjóðhetjunnar á miðri mynd, þeir skreyta útréttan handlegg hennar og em 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.