Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 58
Múlaþing um að afréttin tilheyri ekki Fljótsdals- hreppiheldur Jökuldalshreppi og hafi svo verið frá „órnunatíð“12 Upp frá þeim tíma virðist hreppurinn þó smám saman hafa tekið á sig allar skyldur varðandi Vesturöræfin, eins og um venjulega sveitarafrétt væri að ræða, og um sama leyti er þar risinn gangna- kofi, jafnvel tveir kofar, og virðist Fljótsdalshreppur hafa borið ábyrgð á þeim. Nýlega (1997) hefur verið úr- skurðað, að Vesturöræfi tilheyri Jökul- dalshreppi, en réttindi og skyldur Fljóts- dalshrepps gagnvart afréttinni munu ekki hafa breyst við það. Síðustu tvær aldir eða svo hefur Brúarjökull átt það til að hlaupa fram um nokkra km á nokkurra ártuga fresti, og rýra afréttarlandið til mikilla muna. Lengst mun hann hafa farið árið 1890, en þá er talið að annar kofinn, Fitjakofi, hafa horfið undir jökulinn. Sjást ummerki þess hlaups meðfram Jökulkvísl sem grasi grónir hryggir, sem kallast Töðuhraukar. 8. Fitjakofi Fitjakofi hefur líklega verið innst á svonefndum Fitjum eða Fit, sem er votlendisfláki, innan við Sauðá á Vestur- öræfum. Ég hef hvergi séð nákvæma staðsetningu á honum. Sverrir í Klúku segir kofann hafa verið „á Fitjahorninu', líklega suðvestur af Sauðahnjúkum. „I hlaupinu 1890 fór Fitjakofi undir jökul, og tók þá af nœr dagsgöngu smalamanna á þessu svœði. Það er von að örnefni séu nokkuð á reiki við slíkar aðstœður“, ritar Hjörleifur Guttormsson 1987.13 Hjörleifur hefur þetta líklega eftir Halldóri Stefánssyni fræðimanni, sem segir um þetta í ævisögu sinni: „Hafði hlaupið tekið af syðri göngumanna- kofann á afréttinni.“14 Sama kemur fram í formála Halldórs fyrir grein Þorvarðar læknis Kjerúlf, við endurprentun hennar í Jökli 1962, en þar ritar hann: „Jökullinn hljóp langt fram yfir Fitjakofa á Vesturöræfum, og nœr út að Sauðárkofa (Hefur tekið af nœr dags- göngu fyrir gangnamenn).“ Þorvarður segir hins vegar ekkert um þetta, enda sá hann aðeins yfir svæðið frá Brúarör- æfum.15 Sverrir í Klúku segist hafa séð tótt þarna innfrá, sem hann telur vera af Fitjakofa, og mun hún vera við Töðu- hraukana, þar sem jökulhlaupið 1890 gekk lengst fram. Þetta er lítil tótt, svo Sverrir hélt fyrst að hún væri af skot- byrgi, enda er greni þarna skammt frá, en þegar hann færði þetta í tal við Pál Gíslason á Aðalbóli, taldi hann víst að tóttin væri af Fitjakofa. Sverrir telur að gengið hafi verið í kofann um op á þekj- unni, eins og fyrr var getið um Berg- kvíslakofann garnla. Ef þetta er rétt hefur jökullinn ekki gengið yfir kofann, eins og Halldór telur, enda verður það að teljast ólíklegt, því að þá hefði hann átt að vera fyrir innan Jökulkvísl, og þá tæplega eðlilegt að kenna hann við Fitjarnar. Samkvæmt því hafa varla verið nema 1-2 km á milli kofanna tveggja, og bendir það til þess að Fitjakofi sé eldri eða hafi verið ætlað annað hlutverk. Villa Eiríks Þorsteinssonar í Grímu hinni nýju er frásögn af Eiríki Þorsteinssyni frá Brú, sem villtist frá gangnamönnum í eftirleit á Vestur- öræfum haustið 1863. Frásögn þessa hefur Þorsteinn M. Jónsson ritað, eftir sögn Einars J. Long á Hallormsstað.16 Það var um veturnætur að íjórir Jökul- dælingar fóru í eftirleit „inn í Hraun á Vesturöræfum.11 Höfðu þeir frétt að 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.