Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 62

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 62
Múlaþing kofinn var endurbyggður kringum 1950, og hefur þá eða síðar verið stækkaður með viðbyggingu, sem myndar vínkil við aðalhúsið. Þessi viðbygging er með timburstöfnum, og eru dyr á suðurhlið hennar, sameiginlegar fyrir bæði húsin. Torfþakið járnþak er á báðum húsum, sem standa enn (sjá mynd). A árunum 1960-70 var lítill timbur- skáli, asbestklæddur, byggður við vestur- hlið þessa kofa, og var þá gamli kofinn gerður að hesthúsi. Árið 1981 var loks byggður nýr og veglegur skáli, með kojum, klæddur með brúnum krossviði, rétt suðvestan við þessa kofaþyrpingu. Síðan hafa báðir eldri kofarnir verið notaðir fyrir hesta í göngum. Þar er einnig girðingarhólf fyrir hesta.20 (Sjá mynd í Göngum og réttum, 2. útg., 5. bindi, bls. 507). Aðalsteinn Aðalsteinsson ritar: „ Gott er að víkja að Sauðárkofa. Þar er nýlega byggður gangnakofi, sem eins og stendur ígestabókinni „er of góður til að kallast kofi. “ Þarna er ágætt svefn- pláss fyrir 12 menn í tvíbreiðum neðri rúmum, en einbreiðum þeim efri, og með góðum dýnum. Lýsing er frá tveimur Ijósum í lofti. Eru þau tengd við rafgeymi bílsins. Agæt upphitun er með olíukyntum ofni, sem notaður er til kaffihitunar og mætti einnig hafa til eldunar, en hér hafa menn með sér skrínukost og aðeins hitað vatn í kaffi og te. Hér er einnig gott að koma með hesta. Venja er að sleppa þeim fyrst í lítið girðingarhólf sem er rétt vestan við kofann, en síðan eru þeir hýstir. Hægt er að hýsa allt að 30 hesta í þrjú hús, sem eru að mestu gömlu gangnamannakofarnir, sem áður skýldu mönnum, en þá máttu hestarnir vera utan dyra. Hundar hafa skýli undir nýja hús- inu, sem er reist á stöplum svo frostið lyfti því ekki. “ 21 Árið 1991 var gaseldavél, með þremur eldstæðum sett í skálann, á vegum hestaferða, sem nota hann til gistingar fyrir leiðangra sína á sumrum. Fyrirburðir í Sauðárkofa Haustið 1884 gerðist einkennilegur fyrirburður í Sauðárkofa. Hefur Halldór Stefánsson fræðimaður skráð sögu af honum, og styðst við sögn Einars Eiríks- sonar frá Eiríksstöðum á Dal.22 Þar er einnig nokkur lýsing á kofanum. „Sumarið 1884 barst Fljótsdœlingum sú fregn frá Hrafnkelsdælingum, að öðrum fjallleitarkofa þeirra á Vestur- öræfum, Sauðakofa svonefndum, lœgi við falli, mæniásinn vœri lamaður og viðbúið að þekjan félli niður í tóttina. “ Hreppsnefndin fékk þá Ólaf Vigfús- son Frydendal, bónda í Klúku, til að laga kofaþekjuna, og sér til aðstoðar fékk hann Guðmund Snorrason Snæfellsfara, er þá var til heimilis á Aðalbóli. Ákváðu þeir að hittast að kvöldi 2. sept. við kofann. Var Guðmundur kominn þar á tilsettum tíma og beið nú eftir Ólafi. „Kofinn var svo byggður, að mæniás lá á stöfnum og reft af hliðveggjum á hann, stoðir voru engar. Dyr kofans voru á öðrum hliðvegg, fast við kofastafninn annan. “ Líður nú kvöldið svo ekki bólar á Ólafi. Leggst Guðmundur niður og sofnar. Eftir nokkra stund vaknar hann við það, „að honum fannst vera tekið í fætur sér, og honum kippt áleiðis til dyranna“, og raunar hafði hann færst nokkuð frá höfðalaginu. Fannst Guð- mundi þetta einkennilegt, en sofnar þó von bráðar aftur. I annað sinn vaknar hann við það sama, og er nú kominn 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.