Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 75
Timburskipið á Húseyjarsandi með Austurlandinu. Veðrið gekk smámsaman meira til norð-austurs og varð það til að beina honum nær landi og að lokum inn Héraðsflóann. Hann strandaði eins og fyrr segir á grynningum í ca 60 metra fjar- lægð frá Húseyjarsandi rétt austan Lagarfljótsóss sem þá var, og er oft sameiginlegur Jökulsárósi. Ekki er furða þótt nokkuð ræki af timbri þar sem þriðja lest var alveg opin, en sumt af timbrinu var skemmt þar sem tundurskeytið hafði sprungið aftast í lestinni. Meirihlutinn af timbrinu var plankaviður af ýmsum þykktum og breiddum en þó var nokkuð af borðviði og þótti körlum þau ómerkileg þar sem þau stóðust engin þau mál sem þeir voru vanir. Fréttir bárust frá Lang- nesingum að samskonar við ræki í land beggjavegna Langaness, þrátt fyrir það að á þeim slóðum þyki viðarreki ekki fréttaefni. Fyrstu menn af Héraði til að vitja skips voru Stefán Jónsson frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð og Norðmaður að nafni Erling Stebekk en hann var úr norska sjóhernum. A stríðsárunum reisti norski sjóherinn (Den Konglige Norske Marine), sem reyndar var deild úr breska sjóhernum (Royal Navy), skála stutt frá bænum að Ketilsstöðum í Hlíð og höfðu Norðmenn þar varðstöð frá árinu 1940 01 1944. Lengst af voru þar tveir menn en þegar frá leið var þar aðeins einn maður. Varðskýli höfðu þeir annað úti við Ker þaðan sem þeir gátu fylgst með skipaferðum og mátti þaðan oft sjá og heyra sjóorrustur. Stefán og Erling komu í Húsey nokkrum Timburskipið á strandstað. Ljósm.: Ragnar Magnússon. dögum eftir strandið og syntu þeir frá Hús- eyjarsandi út í flakið og var það talið þó nokkuð afrek, fyrst að synda í ísköldum sjónum um hávetur og svo að klifra upp í flakið. Að vísu voru slitin stög og vírar utan á síðum þess. Þeir höfðu ekki langa dvöl þar en fóru þó um allt flakið en til þess var förin farin að Erling gæti gefið yfir- mönnum sínum skýrslu um flakið. Yfir- menn hans voru í breska sjóhernum sem hafði aðsetur á Seyðisfirði. Þótt bandaríski herinn tæki við vörnum Islands af breska hernum, og aðstöðu þeirri sem þeir höfðu komið sér upp, afhentu Bretarnir ekki flota- höfnina á Seyðisfirði og dvöldu þar til stríðsloka. Það þótti mikið hreystiverk að synda út 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.