Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 80
Múlaþing dálítinn sandtanga. Og þarna nánast í miðjum árflaumnum, um það bil tvö til þrjú hundruð metra uppi í ósnum, lá skipsflakið og sneri lestum móti beljandi ánni. Skipið stóð nokkurnveginn rétt á kilinum en hallaði þó dálítið frá okkur til norðurs. Steinþór var þarna kominn og hafði þegar kannað aðstæður. Með honum í för var Vignir Brynjólfsson og komu þeir á stórum hertrukk sem Vignir átti og höfðu með sér litla áraskekktu. Trukkurinn var með spil á framstuðaranum og hugmyndin var að strengja vír af spilinu út í frammastrið á skipinu, sem stóð uppi að mestu, og draga flöskurnar eftir vírnum út í skipið og síðan jámið sömu leið til baka. Fyrsta mál var því að fara út í skipið með tóg og draga út vírinn og festa hann í skipið. Steinþór hafði einhverja reynslu af að fara með bát í árstraumi og hafði þegar farið eina ferð út í skipið. Hann var því sjálfkjörinn stýrimaður en við Pétur bara farþegar. Svo stóð á að lágsjávað var og því bullandi útfall til viðbótar við þungan og stríðan árstrauminn. Við drösluðum því bátskelinni fyrst góðan spöl upp með fljótinu til að eiga fyrir rekinu og svo var lagt í hann með Steinþór undir árum. Jafnskjótt og komið var út í strenginn rauk báturinn á fljúgandi ferð og stefndi beint upp í gapandi ginið á skips- skrokknum, sem var sundurtættur og undinn og snúinn eftir heljarafl sprengingarinnar. Eg man enn hvernig eg horfði með skelfingu á þetta skrímsli koma þjótandi á móti okkur, alveg sannfærður um að mín biði hér hroðalegasti dauðdagi. En Steinþór glotti bara stórkarlalega og hafði greinilega gaman af. Og viti menn. Þegar báturinn átti nokkra metra ófarna að skipinu snarstoppaði hann vegna frákastsins og Steinþór mátti róa af öllum mætti til að ná flakinu. Allt gekk síðan eftir áætlun. Við drógum vírinn út og festum hann í mastrið. Festum einnig upp blökk í skipið og settum lausa blökk á vírinn með dráttartaug í land og yfir föstu blökkina í skipinu. Til þess að draga lausu blökkina að og frá skipinu höfðum við komið Guddunni fyrir við hlið trukksins og notuðum hana fyrir spil. Við tékkuðum hana upp á búkka, tókum dekkið áf öðru afturhýólinu og notuðum felguna fyrir spilkopp. Með því að hafa bflinn ýmist í áfram- eða afturábak gír gátum við dregið lausu blökkina bæði út í skip og að landi og þetta gekk eins og í sögu. Við drógum gastækin og önnur verkfæri út í skip og byrjuðum að skera. Skipið lá það djúpt í vatni og sandi að gólf millilestarinnar var rétt ofan vatns. Við gátum því komist að skilrúmunum í lestinni og dekki og einhverjum yfirbyggingum ofan dekks. Frekar var þetta seinunnið. Járnið var þakið ryði og málningarleifum og það var vont að skera það. Það tók okkur nálægt viku að nota upp þær gasbyrgðir sem við höfðum og veðrið var leiðinlegt þegar á leið, rigning og vindur og brimgarðurinn náði inn að skipinu. En við vorum líka komnir með töluverða hrúgu af járnadrasli. Síðasta morguninn var svo hvasst og mikið öldurót við skipið að ekki var viðlit að komast út að því á bátskriflinu. Við drógum okkur því út í stroffu á dráttarblökkinni og drifurn í að hala í land það sem eftir var af lausu jámi og síðan verkfærin. Þegar við vorum að draga í land síðasta gashylkið fór eitthvað úrskeiðis og hylkið losnaði úr dráttar- blökkinni og hvarf í öldurótið. Það var ekki laust við að við horfðum með hálfgerðum hrolli á eftir því í hafið, röðin var sem sé komin að okkur að fara í land. Um annað var ekki að ræða og við Pétur drifum okkur í þetta og skildum Steinþór einan eftir. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.