Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 86
Múlaþing Fremur er þetta fátækleg útgerð, hvort heldur litið er á hús, skrúða eða áhöld. En hvað skyldi hafa orðið um þetta allt saman? Skal nú freistað að segja ögn frá því og stuðst við vísitasíubækur Askirkju og vísitasíur einstakra biskupa sem tiltækar voru þeim sem þetta skrifar. Til að fá traustari mynd af sögu einstakra gripa þyrfti að rannsaka heimildir mun betur en hér er gert. Kirkjan Kirkjan á Asi hefur verið lítil torfkirkja, fimm stafgólf, þiljuð innan. Þannig virðist hún hafa haldist lítið breytt þótt hún sé endurgerð reglulega, að hluta eða alveg. Það var fyrst 1851 að breytt var til og byggð timburkirkja, 6 stafgólf. Þetta guðshús reyndist heldur illa, fúi sótti í viðina og svo fór að leka; þótti Fellamönnum betri kostur að byggja nýja kirkju en endurbæta þessa. Sú kirkja var reist 1898 og stendur enn. Kaleikar Gísli biskup Jónsson segir árið 1576 að kirkjan eigi tvo kaleika, annan brotinn. Tveir voru þeir einnig þegar Gísli biskup Oddsson kom í Ás 1637, „annar gylltur um fótinn“, sömuleiðis þegar Þórður Þorláks- son var þar á ferð 1677, annar úr silfri með gylltum „hnút“, hinn blýbættur og „óbrúk- anlegur“ en honum fylgdi hins vegar „sterk patína“. Það er fyrst þegar Jón Vídalín vísi- terar kirkjuna árið 1706 að þeir eru orðnir þrír, einn blýbættur og annar óbrúkanlegur. Helst svo fram eftir 18. öld. Þegar Páll Guðmundsson, prófastur, vísiterar Ás 177217 leggur hann til að smíðaður verði einn stærri úr þessum tveimur lélegu og smíðinni hagað þannig að patína, sem kirkjan átti en ekki var samstæð þeim kaleikum sem fyrir voru, falli að þeim nýja. Fimrn árum seinna er nýi kaleikurinn kominn í kirkjuna, gylltur um haldið og nokkuð í kring á stéttinni. Nú varð eldri kaleikurinn að þoka í annað sætið fyrir þeim nýja og fær einkunnina „óbrúkanlegur“ hálfri öld síðar. Hans biðu sömu örlög og hinna tveggja því 1838 er búið að smíða úr honum „snotran sóknarkaleik“, gylltan innan, ásamt tilheyrandi patínu og kaleiks- húsi. Þessi kaleikur er aðeins 8,9 cm að hæð18 enda gekk svo mikið silfur af að það borgaði smíðina og dugði að auki til að kosta gyllingu innan á staupið á stærri kaleiknum og festa það við fótinn. Þessir gripir eru enn í Áskirkju. Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður, skoðaði gripi Áskirkju 1915. Hann taldi fótinn á stærri kaleiknum frá 16. öld og að patínan, með mynd af lambi Guðs (agnus dei), sem nú fylgir honum, hafi tilheyrt öðrum þeirra kaleika sem núverandi kaleikur var smíðaður upp úr.19 Fullyrðing Matthíasar virðist stangast á við það sem nefnt var hér að framan að patínan passaði ekki við neinn af kaleikum kirkjunnar árið 1772. Efni- viðurinn í kaleikum Áskirkju er gamall en gripimir sjálfir, eins og þeir líta út í dag, ekki svo mjög. Undantekning er e.t.v. patínan með stærri kaleiknum. Þessi patína gæti verið forn og hugsanlega merkasti gripur kirkjunnar. Altarissteinn Snemma var ákveðið að ölturu væm gerð úr steini en þar sem því varð ekki við komið skyldi vera laus steinn á altarinu undir hin helgu ker. Þannig stendur á steininum í Áskirkju 1668. Raunar voru í henni tveir 17Þessi vísitasía fór frarn 26. okt. 1772. Ártalið í handritinu er ógreinilegt, líkara 1770. 1772 samt rétt. 18Sbr. Kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar sem varðveitt er í handriti í Þjóðminjasafni. 19Sama heimild. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.