Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 91
Gömul blöð frá Ási í Fellum safninu. í skrám safnsins er hún sögð fremur hrjúf og óvönduð að frágangi, flöt, einföld króna á, verið sett í rambald úr birki, málað svart. Bjallan er talin frá því fyrir siðaskipti. Sennilegt verður að telja að þar sé fram komin kórbjallan sem var í kirkjunni þegar Brynjólfur skilaði af sér 1688 og að hún hafi ekki aðeins hljómað í eyrum hans heldur einnig ýmissa merkra kennimanna sem lifðu í landinu á undan honum, jafnvel meðan hér var enn gullöld kaþólsks siðar. Ljósahjálmur, ljósaliljur og skírnarfat I gömlu blöðunum frá Asi kemur fram að kirkjan hafði eignast ljósahjálm úr messing fyrir áeggjan Brynjólfs biskups. Kirkjan er sögð hafa átt fyrir koparhjálm, brotinn.26 Gísli Oddsson nefnir hjálm með þremur liljum en ekki úr hvaða málmi. Þórður Þorláksson lýsir hjálminum sem Brynjólfur beitti sér fyrir að yrði keyptur en segir hann úr kopar og undir það taka sporgöngumenn hans, Jón Vídalín 1706 og Jón Árnason 1727. Króna úr messing hangir hins vegar í kirkjunni 1730 með sex pípum og þremur liljum; tveir armar brotnir af, sem bendir til að hún sé ekki ný. Hugsanlegt er að þeir góðu biskupar, Þórður, Jón Vídalín og nafni hans Árnason hafi farið villur vega hvað málminn varðaði. Einnig er mögulegt að hjálmurinn hafi að hluta til verið úr kopar og að hluta til úr messing. Sr. Grímur Bessason fær þau fyrirmæli 1758 og 1760 að láta laga hjálminn og er hann kominn úr viðgerð 1762. Ljósakróna, óbrákuð en viðgerð, er talin til eigna kirkjunnar 1777. Árið 1850 er engin króna lengur til heldur aðeins einn armur með skál og pípu og ein skál með bilaðri pípu. Sjö árum seinna er nýr ljósahjálmur kominn í kirkjuna, sumpart af 26Lbs. 1084 4to, bls. 380. tré en sumpart af gifsi með messinghúð; hafði verið pantaður frá Kaupmannahöfn. Árið 1906 er þess getið í vísitasíu að hjálmurinn hafi brotnað og eyðilagst og talið nauðsynlegt að fá nýjan. Þeir sem áhuga hafa á að líta grip þennan augum geta prílað upp á loft Áskirkju en þar er ræfilinn af honum að finna. Þegar Matthías Þórðarson kom í Ás á öðrum áratug þessarar aldar keypti hann þar liljuarm úr kopar og er hann varðveittur í Þjóðminjasafninu, sagður varla yngri en frá 17. öld. Leggurinn er grannur, S-myndaður með ófreskjuhaus á miðju og er í skrám Þjóðminjasafnsins sagður úr þriggja arma krónu. Hugsanlegt er því að þessi lilja sé úr hjálminum sem nefndur er í gömlu blöð- unum frá Ási sem hafi, a.m.k. að hluta, ver- ið úr kopar eins og áður hefur verið nefnt. Miklu líklegra er þó að hún hafi tilheyrt koparhjálminum sem þar var til fyrir daga messinghjálmsins og Gísli Oddsson nefnir 1637. Hann hefur að öllum líkindum komið í Áskirkju á fyrri hluta 17. aldar eða síðari hluta þeirrar 16., a.m.k. nefnir Gísli biskup Jónsson hann ekki. Brynjólfur Sveinsson lagði einnig til árið 1669 að kirkjunni yrði keypt skírnarfat og 1677 er þar komin „skírnarmundlaug af messing“. Jón Vídalín nefnir hana 1706 og sama gerir Jón Árnason biskup 1727. Skálin er sögð í kirkjunni næstu áratugi eða allar götur til 1890 en þá dregur til tíðinda. í vísitasíu þetta ár kemur fram að „skírnar- fat fornt“ sé týnt. Ekki er í næstu vísitasíum eða reikningum kirkjunnar að finna nein merki um að keypt hafi verið ný skírnarskál og því eru yfirgnæfandi líkur á að skírnar- fatið sem nú er í kirkjunni sé sama fatið og það sem Þórður Þorláksson sá þar 1677. Skálin hefur væntanlega fundist fljótlega en gleymst að færa það til bókar. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.