Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 94
Múlaþing 1644. En hvor skyldi það hafa verið? Um það fer tvennum sögum. Kirkjan er nefnilega ýmist sögð eiga Þorláksbiblíu eða Guðbrandsbiblíu. Sr. Grímur Bessason lét kirkjuna hafa biblíu upp í skuld og er hún sögð í kirkjunni 1760. I vísitasíu það ár er tekið fram að biblían sem Grímur gaf sé 1. útgáfa (Guðbrandsbiblía væntanlega) og í góðu standi. I vísitasíu 1763 segir í fyrsta sinn að af bókum eigi kirkjan Guðbrandsbiblíu en 14 árum síðar (1777) er fullyrt að um Þorláksbiblíu sé að ræða og að séra Grímur hafi lagt hana til. Á Þorláks- biblíuna er ekki minnst framar en Guðbrands- biblían sögð „defekt“ og rotin árið 1832 og 1850 öll komin í blöð og afskrifuð því hún sé einskis virði. Vert er að hafa í huga að þessar biblíur eru ekki ósvipaðar útlits, t.d. eru titilsíðumar líkar og því er ekki ósennilegt að þeim hafi verið ruglað saman, sérstaklega ef bókin hefur verið farin að láta á sjá. Þegar blöð fara að losna upp úr gömlum bókum em það undantekningarlítið fremstu og öftustu blöðin sem hverfa fyrst og hafi farið svo með biblíu Áskirkju hefur verið erfitt fyrir óvana að sjá hvor útgáfan þetta var. Af gripum og áhöldum sem voru í Áskirkju skv. blöðunum gömlu (1668 -1672) hefur fátt varðveist svo ömggt sé. E.t.v. ein patína, kórbjalla, hurðarhringur og ljósalilja. Jámkarlinn gæti leynst einhvers staðar þótt margt sé á huldu um þann góða grip. Annað hefur týnst, orðið eyðileggingunni að bráð eða glatað uppruna sínum með einhverjum hætti.27 Lykill að ártölum: Hér að framan er vitnað í ártöl varðandi einstaka gripi Áskirkju og ástand þeirra. Stuðst er við vísitasíur biskupa þangað til vísitasíubækur Áskirkju taka við. 1397 Vilkinsmáldagi. Fombréfasafn. IV. bindi. 1576 Máldagar Gísla Jónssonar biskups. Fornbréfasafii, XV. bindi. 1637 Vísitasía Gísla Oddssonar biskups. (Lbs. 1649, 4to.) 1677 Vísitasía Þórðar Þorlákssonar. (Bps.AII.) 1682 Vísitasía sama biskups. (Bps. AII.) 1706 Vísitasía Jóns Vídalíns biskups (Bps. A II 15). 1727 Vísitasía Jóns Árnasonar biskups (Bps. AII 19) 1730-1777 Vísitasíubók (Kirkjustóll) Áskirkju yfir tímabilið 1749-1777 (fremst í þessari bók hefur vísitasía frá 1730 verið skrifuð). Varðv. í Þjóðskjalasafni. 1824-1838 Vísitasíubók Áskirkju yfir þetta tímabil. Varðv. í Þjóðskjalasafni. 1844-1953 Vísitasíubók Áskirkju 1844 til 1956 (síðasta vísitasía er samt frá 1953). Handritið er í Héraðsskjalasafni Austfirð- inga. 27Að lokum vil ég færa Hrafnkeli A. Jónssyni, héraðsskjalaverði, þakkir fyrir að veita mér aðgang að viðamiklu efni sem hann var búinn að draga að sér um Áskirkju. Einnig stend ég í þakkarskuld við Ámastofnun í Kaupmannahöfn vegna þess að þar opnuðust mér óravíddir 16., 17. og 18. aldar handrita. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.