Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 95
Steinunn Kristjánsdóttir Þórarinsstaðir í Seyðisfirði; grafreitur úr heiðni og kristni / síðasta hefti Múlaþings var greint frá fornleifarannsókn á grafreit og kirkju á Þórarinsstöðum í SeyðisfirðiJ Rann- sóknin hófst sumarið 1998 og var síðan framhaldið sumarið 1999. í þessari grein verður fjallað um framhald rannsóknarinnar og þær niðurstöður sem nú liggja fyrir. Fornleifarannsókn 1999 Um rniðjan júní 1999 var hafist handa að nýju við fornleifauppgröft á Þórarinsstöðum. Þegar greftri var hætt sumarið 1998 höfðu fundist leifar timburkirkju og grafreitur í kringum hana. Þá var rannsakað miðskip kirkjunnar, svo og 14 grafir í grafreitnum. Nú var stefnt að því að ljúka greftri í kirkjurústinni. Jafnframt átti að reyna að kasta tölu á fjölda grafa í grafreitnum, samhliða því sem kanna átti umbúnað og gerð þeirra, og rannsaka mannabein með tilliti til sjúkdóma og lifnaðarhátta. Tvö byggingarstig kirkju Þegar uppgrefti var haldið áfram á Þórar- insstaðakirkjunni sumarið 1999 kom í ljós annað eldra byggingarstig undir því sem var uppgötvað árið áður. Eldri kirkjan var nokkuð minni en þær vom samt sem áður báðar byggðar með sama byggingarlaginu, þ.e. úr stafverki með niðurgröfnum horn- stoðum.* 2 Miðskip eldri kirkjunnar var 2,7 m breitt og 3,3 m langt að innanmáli. Kórinn var minni en miðskipið og mældist að innanmáli vera 1,5 m á hverja hlið. I hornum miðskipsins og kórsins fundust stoðarholur hornstoðanna. Þær voru sex talsins (sjá mynd). Þvermál þeirra stoðarhola sem fund- ust í miðskipi kirkjunnar var mjög mikið sé miðað við heildarstærð kirkjunnar. Þær stærstu mældust 90 cm í þvermál. Stoðarhol- urnar sem fundust í kómum voru þó nokkuð minni, sú stærri mældist um 40 cm í þvermál. ^ Steinunn Kristjánsdóttir 1998. 2 í greininni verður fjallað um kirkjuna á Þórarinsstöðum sem eina byggingu þó hún hafi verið endurbyggð einu sinni í stærra formi. Aftur á móti verður talað um tvö byggingarstig hennar þar sem við á. Kirkjurnar verða flokkaðar sem eldri kirkjan og yngri kirkjan þegar enn nánari skilgreiningar er þörf. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.