Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 98
Múlaþing hólmi þegar á 12. öld víðast hvar í Evrópu. Þó hélst sá siður að reisa stafkirkjur í Noregi allt fram á okkar daga. Engar stafkirkjur með niðurgröfnum hornstoðum eru til varðveittar í dag en nokkrar stafkirkjur af seinni kynslóð stafkirkna standa enn þann dag í dag í Noregi og Svíþjóð. Grafreitur Samtals hafa fundist 60 grafir í graf- reitnum á Þórarinsstöðum. Tvær af þessum gröfum fundust haustið 1938,8 þegar graf- reiturinn var uppgötvaður. Aðrar grafir voru rannsakaðar meðan á uppgrefti stóð 1998 og 1999. Grafirnar fundust allt í kringum og inni í grunni kirkjunnar. Grafir úr heiðni eða kristni Geislakolsmælingar gefa til kynna að jarðsett hafi verið á Þórarinsstöðum þegar á 9. öld, sem venjulega telst vera heiðinn tími í íslenskri sögu. Geislakolsmælingarnar bentu ennfremur til þess að umræddur grafreitur hafi verið í notkun fram á 12. öld. Greiningar á jarðlögum, s.s. eldfjallagjósku, styðja greiningar á aldri grafreitsins til þessa tímabils sem spannar bæði heiðinn sið og kristinn. Spurningin er aftur á móti sú hvort ábúendur á Þórarinsstöðum hafi mögulega tilheyrt þeim hópi landsmanna sem iðkaði kristna trú löngu áður en hún var lögtekin á Alþingi árið 1000? Samkvæmt því ætti graf- reiturinn á Þórarinsstöðum að teljast kristinn frá upphafi. Margt bendir þó til þess að jarðsett hafi verið samkvæmt bæði heiðnum og kristnum sið á Þórarinsstöðum þann tíma sem grafreiturinn þar var í notkun. 1 síðasta hefti Múlaþings var greint frá ýmsum atriðum sem sýndu fram á blöndun heiðinna og kristinna greftrunarsiða innan Þórarinsstaðagrafreitsins. Þar var sagt frá því að nokkrar þeirra beinagrinda, sem fundust í gröfunum, lágu á hlið og einnig að miklu magni af kolum hafði verið stráð í grafirnar, trúlega við útfarir. Við uppgröft- inn sumarið 1999 fundust enn fleiri grafir með beinagrindum rnanna sem höfðu verið lagðir til sinnar hinstu hvílu liggjandi á hlið. Kol fundust jafnframt í mörgum grafanna, sem og árið áður. Erfitt er að ákvarða með nokkurri vissu hvaða grafir grafreitsins tilheyra heiðnum sið, vegna þeirrar blöndunar er virðist hafa átt sér stað milli trúarsiðanna tveggja á þessu mikla umbreytingarskeiði sögunnar sem kristnitökutímabilið var. Sömuleiðis er erfitt að ákvarða hvaða grafir tilheyra fyrra byggingarstigi kirkjunnar og hvaða grafir tilheyra því síðara. Sé tekið mið af því að menn hafi verið jarðsettir liggjandi á hlið í heiðnum sið má ætla að grafir 1, 2, 3, 6, 7, 8, 10, 11. 12, 49, 50 og 53 tilheyri þeim tírna. í flestum þessara grafa fannst jafnframt mikið magn af kolum, -þó sérstaklega mikið í gröf 8 og 49 (bls. 99). Gröf 50 snýr jafnframt í norður/suður en ekki austur/vestur eins og aðrar grafir grafreitsins, sem gæti bent til heiðinnar greftrunarhefðar. Athyglisvert er einnig að í engri af þessum tilteknu gröfum fundust leifar kistna, nema í gröf tvö þar sem vottaði fyrir viðarfjöl við hlið beina- grindarinnar. Við þetta er því að bæta að bein úr gröf þrjú hafa verið aldursgreind með geisla- kolsmælingu til tímabilsins 875-1005, þ.e. heiðins tíma samkvæmt hefðbundnum kenningum urn lögtöku kristinnar trúar á íslandi árið 1000.9 Samkvæmt ofansögðu gætu grafir með kistum talist vera úr kristnum sið og þær 8Sigurður Magnússon 1992:37. 9Beta 125589, mannabein, 1140+/-50 BP, leiðréttur aldur AD 875-1005, 1 sigma. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.