Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 114
Múlaþing Sigmundur Long. höfuð sitt skyldi hann einnig handhöggvast („og skyldi af höndin“). Munu hér vera minjar um grimmilega refsingu glæpamanna sem voru aflimaðir fyrir aftöku. Heimildarmaður Jóns Sigurðssonar var Hjörleifur sterki Ámason (1760-1831) en hann hafði eftir gömlum mönnum. Hann nefndi hvorki tíma né nafn valdsmanns. Virðist mega ráða af þessu að sögnin sé fom. Atburðirnir geta með engu móti hafa gerst í sýslumannstíð Jóns Arnórssonar. Hjörleifur sterki var orðinn 18 ára þegar Jón lét af störfum sem aðstoðarsýslumaður (1778) í Múlasýslu. Skrásetjarinn, Jón Sigurðsson (f. um 1801), hefði heldur ekki átt að fara í neinar grafgötur um þetta. V-3 Sigmundur Matthíasson Long (1841- 1924) hefur skráð sögu sem hann nefnir Símonarlág (almenn sögn) og fjallar um Valtý og örlög hans. Meginatriði söguþráðar eru hin sömu og í V-2 en nokkm fyllri: Sá myrti er hér nafngreindur (Símon) og er að koma norðan úr landi með mikið fé meðferðis og ætlar að Vallanesi. Hann er myrtur og rændur í lág einni (Símonarlág5) milli Ketilsstaða og Eyjólfsstaða og gat ekkert sagt þeim er fundu hann nema „Valtýr á grænni treyju. Valtýr á grænni treyju.“ Valtýr bóndi á Eyjólfsstöðum er ákærður fyrir morðið, tekinn saklaus af lífi (höggv- inn?) á klettunum utan við Egilsstaði (ekki á Gálgaás) og Valtýsvetur fylgir. Hönd Sím- onar (ekki Valtýs) er hengd upp í bæjardyr á Egilsstöðum og hékk þar í 19 ár en á því 20. birtist hinn seki. Ekki em aðrir nafngreindir en Símon og þeir Valtýramir. Valdsmenn em ekki nefndir en talið „að þá hafi verið sýslumannssetur á Egilsstöðum“. I því sam- bandi er athyglisverður eftirmáli Sigmundar en þar segir hann svo: Athugasemd. Þess er að geta að ekki segja allir eins sögu þessa, eins og svo margar af sögum okkar. En nú er hún rituð eftir því sem flestir hafa og ég hélt fyllst og réttast. Ekki hef ég getað vitað á hvaða tíma þetta var eða neitt þess háttar sem þó væri mjög fróðlegt að vita hvurju tímabili sá eða sá viðburður er eignaður, því allt þess háttar er til að gjöra sögumar því merkilegri og getur e.t.v. verið nauðsynlegt í vísindalegu tilliti (Jón Ámason 1956:668). Ljóst er af þessu að Sigmundur Long hefur ekki þekkt til þeirrar gerðar sem fyrr var getið (V-l). Hann ólst upp á Héraði, einu ári eldri en Halldór Jakobsson. Sigmundur var lengstum heimilisfastur í Eiðaþinghá þar til hann flutti til Seyðisfjarðar (1873) og þaðan til Kanada (1889). Hann var því í næsta 5Kannski er nafn mannsins í sögunni dregið af þessu örnefni 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.