Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 121
Valtýr á grænni treyju hugaðir, að geta urðað hans hræ“ (sama rit: 185). Slíkur maður hlaut að ganga aftur enda segir nú frá reimleik- um eftir Valtý sem ekki er getið um í öðr- um gerðum sögunnar. Bein þessa ill- mennis blés líka upp jafn- harðan og þau voru urðuð. „Ég hef,“ segir Halldór, „séð höfuðbein, leggi alla og rif og stórbein hans, og hef ég aldrei séð eins feikilega stór mannsbein. Lærleggir hans tóku mér í mitt læri 18 vetra, uppvisnir og hvítir“ (sama rit: 185-186). Það eru meðal annars þessi mannsbein sem gefa sögunni sannleiksblæ. Og víst er að þama við Gálgaás var eitthvað af mannabeinum til skamms tíma. Sigfús Sigfússon hafði kynni af þeim. Hann segist „oft til þessa tíma [hafa] skoðað og urðað bein Valtýs og hafa þau jafnan verið stráð hér og þar hið næsta sinni er ég kom þar að; hefí ég kennt það óvarkámi þeirra manna er hafa skoðað þau“ (1982:104). Er auðséð að fólki hefur þótt forvitnilegt að sjá bein morðingjans. Hefur það orðið eftir að saga Halldórs varð kunn (í Austra 1884). í eldri útgáfunni af safni Sigfúsar getur hann beinanna með þessum hætti (1922:90): „Eg skoðaði oft bein þeirra 12 Sögu beinanna hefur Gunnar Hersveinn rakið (1992a). Þau eru nú í þjóðminjasafni og eru af tveimur mönnum. Jón Steffensen læknir rannsakaði beinin og við önnur þeirra, merkt X-65, skrifaði hann: „„Þetta munu bein Valtýs seka,“ sem er íhugunarverð ályktun“. Valtýshellir í Hjálpleysudal. Ljósm.: Gunnar Hersveinn. tveggja, er þar hafa verið urðaðir, Jóns skarða og Valtýs." Telur hann að beinin sjáist flest enn „nema kjálkarnir, sem nú eru í Borgarfirði“.12 Er ekki að undra þótt óhreint hafi þótt á slíkum stað. Þess ber að geta að þingstaður mun hafa verið á Egilsstöðum frá fornu fari en heimildir um aftökustað á Gálgaás eru óljósar fyrr en þá að Halldór Jakobsson kemur til skjalanna. Sigfús Sigfússon hefur reyndar skráð sögu af Jóni skarða sem hann nefnir hér á undan (1988:159-160). Jón sá varð sekur um sifjaspell, lá úti um hríð en varð höndlaður og litlu síðar hengdur á „svonefndum Gálgaás ofar frá og austur frá Egilsstöðum þar sem síðan er kallaður Gálgi eða Gálgaklettur. Síðan var hann þar 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.