Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 125
r ,Þeir hylja aldrei þinn himin“ Eins og fram er komið ritaði María Anna Þorsteinsdóttir BA-ritgerð um Valtý. Hún gerir þar ítarlegan samanburð á afbrigðum sögunnar og fjallar um öll helstu einkenni hennar. Er hér um að ræða merka frumrannsókn sem orðið hefur undirstaða að þeirri umfjöllun sem nú birtist í Múlaþingi. - Hér á eftir fer meginhluti af lokasamantekt höfundarins (1980:73-74) með örlitlum breytingum. Samanburður á gerðum Valtýssögu og athugun þeirra leiddi í ljós. að sagan finnst einungis á Austurlandi. Heimildir eru fyrir Valtýsvetri frá öndverðri 17. öld og sögn í líkri gerð og saga Jóns Sigurðssonar [V-2] frá byrjun 18. aldar. Það sem mér þykir hvað merkilegast er hversu vel sagan hefur varðveist í munnmælum. Breytingar eru ýmis algeng flökkuminni, s.s. Mórusögnin og draugasögurnar; algengur ruglingur í þjóð- sögum á manna- og staðanöfnum kemur fram í gerðum sögunnar. Innri tímasetning er einnig breytileg frá gerð til gerðar, minni eru fengin að láni úr öðrum sögum, t.d. hauskúpuminnið [ V-4], vísa og draumur er í einni gerðinni [V-2] og vísað er til orða þekkts manns í annarri [V-1 ]. Allt eru þetta atriði sem ekki hafa áhrif á gang mála í sögunni, og í stórum dráttum helst sagan óbreytt. í upphafi talaði ég um sagnfræðilegar þjóðsögur, sögur sem eiga sér einhverja stoð í raunveruleikanum. Valtýssaga í gerð Magnúsar Bjarnasonar/Halldórs Jakobssonar [V-l] ber merki þess að vera sagnfræðileg þjóðsaga. Nú hefur komið fram að Jón Arnórsson hefur örugglega ekki tekið Valtý af lífi heldur hefur sagan tengst honum eftir að hann fór að austan. Valtýssaga er því ekki sagnfræðileg að því marki að Jón var ekki viðriðinn þetta mál. Hins vegar finnst mér margt benda til þess að atburðirnir hafi einhvern tíma gerst í raun og veru þó ekki verði fundnar öruggar heimildir fyrir því. Hún segir frá atviki, sem vel hefði getað gerst en því miður vantar okkur sannanir til þess að hún verði kölluð sagnfræðileg þjóðsaga. Þó mér hafi ekki tekist að finna Valtý hinn eina og sanna þá finnst mér það ekki skipta meginmáli. Það sem er meir um vert er hugsunin sem býr að baki sögunni. Valtýssaga lýsir viðhorfi alþýðunnar gagnvart valdsmönnum og er hún ekki sígild enn í dag hvort sem valdsmaðurinn heitir Jón eða ekki Jón? Alltaf eru þeir til sem lítils mega sín gagnvart valdinu. En er ekki alltaf von til þess að „Guð“ veiti fólki sínu áheyrn og það sameinist um að steypa „valdsmanninum“ af stóli? Því enn lifir trúin á að hið góða muni að lokum sigra hið illa og ef sögur eins og Valtýssaga lifa áfram með þjóðunum, þá mun sú trú og halda áfram að lifa. Mig langar til þess að Þorsteinn frá Hamri eigi síðustu orð ritgerðarinnar þar sem hann yrkir um Valtý (Lifandi manna land, 1962, bls. 59): V Þeir hylja aldrei þinn himin þó snaran herpist að kverk þér og tíðin götvi þig þar sem grýttust er fjaran. J 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.