Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 131
Þessi mun hefna mín Hér er verið að tala um mannfelli af svipaðri stærðargráðu og af völdum móðu- harðinda en þá er talið að hafi fallið urn 10 þúsund. Enn eru ónefndar Alþingisbcekur en þar er að finna staðfestingu á Lurk (eða Valtýsvetri). Þetta kemur berlega fram í bænaskrá til konungs sem er rituð 1. júlí 1602 þar sem menn neyðast til; að undervísa yðar Stórmektugheit þá stóru og sáru þreingjandi neyð sem nú þetta ár er upp á komin af hörðum vetri með fjúkum og frostum, snjóum stórum, hafís og allskyns óveðráttu. Hvar af að yfir allt þetta land er kominn óseigjanlegur peningafellir, með hungri og manndauða svo að nú vegna grasleysis og margfaldrar neyðar horfist til enn meira hungurs og almennilegs manndauða (hvað Guð náðarsamlega afvendi). Biðja menn síðan í undirgefni að kónglegt hjarta muni; hjálp og styrk veita þessu fátæka landi svo að það með öllu ekki fordjarfist og eyðist þvíað allareiðu eru margar kongs, kyrkna og fátækra bænda jarðir með öllu eyddar og ekki kunna víðast um landið að gjaldast skattar, tíundir, leigur og landskyldir né önnur venjuleg af- gift.(3:241-242)5 Þessi samtímalýsing er ókræsileg þótt gert sé ráð fyrir að hún sé frekar ýkt til að hræra hjarta konungs til meðaumkunar með undirsátum sínum út á hinu kalda landi, Islandi. I Alþingisbókum frá þessu ári og þeim næstu á eftir eru gildar heimildir um landshagi á þessum tíma. Er enginn vafi á því að þetta er eitt versta hallæri sem dunið hefur yfir landið á fyrri öldum og heimildir '’Tilvitnanir eru færðar til nútíma stafsetningar. greina frá. Hefur það víst lengi loðað í minni manna líkt og móðuharðindin sem munnlegar sagnir hafa gengið af allt fram undir vora daga. Nú er kominn tími til að víkja aftur að austfirsku sögninni um Valtýsvetur. Óneit- anlega er margt líkt með henni og því sem hér á undan var rakið. Skal um lýsingu á þessum vetri þjóðsögunnar vísað til þess sem um hann segir í grein Indriða Gísla- sonar. I elstu gerð sögunnar segir að harð- indin hafi staðið í þrjú ár og „varð þá margur maður öreigi sem áður átti gott bú og mikil umferð snauðra manna“ eins og þar stendur. Þetta á ekki illa við árin 1601- 1604 en úr því fór óöld nokkuð að slota. Hér verður sett fram sú tilgáta að Lurkur (1601-1602) hafi hér austanlands hlotið nafnið Valtýsvetur. Nafnið á vetrinum verður hinsvegar áfram nokkur ráðgáta. Setjum svo að aftaka Valtýs bónda á Eyjólfsstöðum hafi farið fram daginn sem sólmyrkvinn varð (eða minnsta kosti mjög nærri þeim tíma). Gefum okkur einnig að síðar hafi komið í ljós að hann var saklaus af lífi tekinn. Þá er næsta augljóst, miðað við aldaranda og hugsunarhátt alþýðufólks á fyrri öldum, að það gat nánast ekki farið hjá því að þjóðsaga yrði til í þá veru að þetta illræmda hallæri væri talin refsing æðri máttarvalda fyrir þá ómannlegu misgjörð að taka saklausan mann af lífi. Enn miklum breyt- ingum hefur sagan vafalaust tekið í 260 ára munnlegri geymd þar til Jón í Njarðvík skráir hana. Ef sú tilgáta, sem hér hefur verið fram sett reynist rétt, að sá vondi vetur Lurkur sem í annálum getur og byrjaði fyrir alvöru á Magnúsmessu fyrir jól 1601 og stóð fram á sumar (eða jafnvel haust) 1602, hafi kallast Valtýsvetur hér austanlands vegna 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.