Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 134
Múlaþing Símonarlág er þar sem örin bendir. Ljósm.: Skarphéðinn G. Þórisson. Hrafnkell A. Jónsson skjalavörður er allra manna fróðastur um fyrri alda menn og málefni hér austanlands. í bréfi til mín (5.5. 1989) hefur hann fært nokkrar líkur að því að Eyjólfsstaðir á Völlum hafi verið í eigu sömu ættar um 200 ára skeið, eða frá því um 1380 til 1560. Hann hefur og einnig bent á að Valtýs nafn muni hafa tíðkast í þeirri ætt. Þessi ætt hefur búið við auð. Þannig gefur Þorvaldur Sigurðsson bóndi á Eyjólfsstöðum jörðina Skriðu í Breiðdal til Skriðuklausturs 14. sept. 1494 (staðfesting frá 6. júní 1500) (sama heimild). Þorvaldur hefur verið „í röð betri bænda á Austurlandi á þessum tíma“, segir Hrafnkell. Hann telur einnig að bróðir Þorvalds gæti hafa verið Valtýr Sigurðsson sem kemur fyrst við skjal 1496 á Skúms- stöðum í Landeyjum, og kemur þar fram að Valtýr átti vígsbætur að gjalda. Síðast er Valtýs getið 1514, en í vitnisburði 6 manna sem gerður er á Skriðu í Fljótsdal 5. sept. það ár, segir að þeir „heyrðu Valtý Sigurðsson sjúkan á lrkama en heilan að viti í skálanum á Brekku í Fljóts- dal gefa Klaustr- inu á Skriðu Hvanná á Jökul- dal“ (sama heimild). Þá nefnir Hrafnkell að Gunnar (Gvitare) Valtýs- son komi „við málefni Hamra- Settu á þann hátt að hann er augljóslega í röð betri bænda á Austurlandi, á sama hátt kemur Starkaður Valtýsson á Öndóttsstöðum í Reykjadal við skjöl nokkuð oft um miðja 16. öld, þeir gætu báðir verið synir Valtýs Sigurðssonar; Valtýr Skeggjason selur jörð í Vopnafirði á þessum tíma og gæti eins verið faðir annars þeirra eða beggja“ (sama heimild). Hrafnkell telur freistandi að telja Valtý Þorvaldsson, sem kemur við skjal á Víðivöllum í Fljótsdal 1544, son Þorvalds á Eyjólfsstöðum, „sá galli er á því að Þorvaldur dó líklega 1494 en Valtýr Sigurðsson var á lífi 1514, en ekki var til siðs að láta heita nafni lifandi manna. Báðir gætu þeir þó hafa verið skírðir í höfuðið á sama manninum og gæti þá allt gengið upp“ (sama heimild). Hrafnkell telur að eftir Þorvald Sigurðsson hafi búið á Eyjólfsstöðum Þorsteinn sonur hans en Jón sonur Þorsteins mun hafa búið þar síðastur þeirra kynsmanna, Hann varð skammlífur og giftist kona hans öðrum manni. Gekk þá jörðin úr ættinni (um 1560). Af því sem nú var sagt er ljóst að Eyjólfsstaðir á Völlum voru ættarsetur á 15. 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.