Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 146
Múlaþing standa og gaf henni enga.... væri margt að tala en lét svo ónýta vorn dóm og lé(t dæma) þann dauðadóm heima á héraðsþingi og voru flestir bóklausir en eigi nefndar- menn utan ef Bjarni Erlendsson og Þórir Sveinsson og Jón Arngrímsson.“12 Utgef- andi telur skjal þetta til 1548 eða síðar. Þann 14. júní 1552fóru fram jarðaskipti í Húsavík við Skjálfanda, sem síðan voru staðfest í bréfi rituðu í Múla í Aðaldal 8. júlí 1552. Viðskiptin voru á milli séra Sigurðar Jónssonar á Grenjaðarstað og Þorsteins bónda Finnbogasonar í Reykjahlíð. Sigurð- ur galt Þorsteini jörðina Syðri-Brekkur á Langanesi en hafði fengið áður Haga í Hvömmum frá Þorsteini. Auk þess galt séra Sigurður Þorsteini lausafé. I bréfinu kemur síðan fram að „hafði fyrrnefndur sira Sigurður áður goldið greindum Þorsteini jörðina hálfa Egilsstaði í Austfirðinga- fjórðungi í Fljótshéraði (svo) í Vallanes- kirkjusókn fyrir nefnda jörð Haga fyrir xc. skyldi það og enn samt standa og Þorsteinn skyldi halda hálfum Egilsstöðum til laga, enn ef jörðin Egilsstaðir hálf gengi af með lögum þá skyldi sira Sigurður greiða nefndum Þorsteini góð vc. En ef ei gengi af Þorsteini meir en fjórði partur allrar jarðarinnar Egilsstaða sem er reiknuð vc. þá skyldi sira Sigurður ei svara lagariftingum þó önnur fimm c. gengi af ef Þorsteinn héldi öðrum v c. eftir. Því reiknast að nefndur Þorsteinn héldi xxc. og iic. fyrir nefnda jörð Haga þó fjórðungurinn af Egilsstöðum gengi af Þorsteini. Enn viic og xx ef hann heldur hálfum Egilsstöðum."13 Bréfið er frumrit á skinni. I bréfabók Gísla biskups Jónssonar hefur Gísli ritað sér til minnis um jarðakaup Ögmundar biskups Pálssonar í Austfjörð- um. Þar segir: „Svo hafa sagt mér dándis- menn í Austfjörðum frá jarðabýtingum biskups Ögmundar. Fyrst átti Skálholts- kirkja Papey og fékk hann hana Lofti Eyjólfssyni fyrir xxc í Borgarhöfn hver xxc Ögmundur biskup fékk Ásgrími Ásgríms- syni fyrir hálft Horn. Eftir það seldi Ögmundur biskup Lofti Eyjólfssyni jörðina Egilsstaði í Vallanesþinghá sem dómkirkjan átti og Guðrún Finnbogadóttir gaf með sér í próventu í Skálholt, en Loftur gaf þar fyrir xxc í Víðvöllum ytri í Fljótsdal.“14 Skarðsárannáll getur atburðanna á Egilsstöðum. Við árið 1543 segir frá því „að skeði það níðingslega vonskuverk fyrir austan á íslandi að Sesselja Loftsdóttir með þeim manni er hún hafði áður með fallið fram hjá manni sínum drap og'myrti bónda sinn Steingrím Böðvarsson.“ Síðar segir „Hér má lesa tvo dóma Erlends lögmanns á þessu sama ári. Sesselja þessi komst á Hólakirkju."15 Höf- undur Skarðsárannáls var Björn lögréttu- maður Jónsson á Skarðsá í Sæmundarhlíð. Björn var fæddur 1574 og var einn merkasti og áreiðanlegasti fræðimaður 17. aldar. Rétt er að geta þess að Gottskálksannáll sem síra Gottskálk Jónsson ritaði og lauk 1578 getur að engu Sesselju eða morðsins á Steingrími Böðvarssyni. Hér hefur verið kallaður á vettvang stór hópur fólks sem rétt er að gera grein fyrir eftir því sem heimildir leyfa. Þorvarður og Brandur Guðmundssynir Hálfbræðurnir Þorvarður og Brandur Guðmundssynir voru synir Guðmundar Ivarssonar Hólms Vigfússonar. Þetta sýndi Einar Bjarnason prófessor fram á í grein í Skírni 1964.16 Þorvarður hefur líklega verið í skjóli Margrétar frænku sinnar Þorvarðsdóttur á Eiðum. Þorvarður mun ekki hafa átt börn sem komust upp og erfðu bræður hans hann. Brandur átti og bjó á Leirá í Melasveit, hann var lögréttumaður 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.