Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 148
Múlaþing að einum undanskyldum búsettir í Árnes- og Rangárvallasýslu. Þessi eini Einar ímason gæti verið úr Skaftafellssýslu.23 Bréfið er afrit talið gert eftir frumriti. Þann 1. júlí 1523 er Loftur á Öxarárþingi og vottur að sáttargerð Hannesar hirðstjóra Eggertssonar og Ara bónda Andréssonar gerð að forgöngu Ögmundar biskups. Auk lögmannanna Erlendar Þorvarðs- sonar og Teits Þorleifssonar rita undir bréfið auk Lofts, þrír lögréttumenn, einn Árnesingur, einn Rangvellingur og einn Borgfirðingur.24 Loftur er staddur í Skálholti 16. október 1523. Þá situr hann í dómi tólf klerka og tólf leikmanna útnefndum af Ögmundi biskupi í Skálholti og administrator Hóla- dómkirkju um kærur hans til Jóns bónda Einarssonar fyrir úrskurðarrof, hestatöku fyrir Hóladómkirkju og um óstaðinn reikningsskap af prófastsdæmi. Hér seilist Ögmundur biskup til áhrifa í Hólabiskups- dæmi og sakamaðurinn er Jón sýslumaður Einarsson á Skarði í Langadal. Dómsmenn- irnir virðast allir af Suðurlandi og úr Borgarfirði. Einn þeirra var Brandur Guð- mundsson bóndi á Leirá, sá sem kærði gjöf Þorvarðar Guðmundssonar á Egilsstöðum á Völlum.25 Bréfið er afrit úr Bréfabók Ögmundar biskups. Sonur Jóns sýslumanns Einarssonar var séra Gottskálk Jónsson í Glaumbæ. Lofts getur næst austur á landi. Það er 1523 þegar gerðir eru máldagar kirknanna á Eiðum, í Njarðvík og Húsvík. Þeir eru gerðir í fyrstu yfirreið Ögmundar biskups um Austfjörðu, en Jón prestur Markússon lét skrifa eftir boði biskupsins. Það er 29. desember 1525 á Eiðum sem Jón prestur lætur skrifa upp máldagana. Þama finnst Loftur fyrst í hópi Austfirðinga. Bréfið er varðveitt sem frumrit og í staðfestu afriti.26 í afriti sem talið er úr Bréfabók Ögmundar biskups og er óársett en meðal bréfa frá 1524 og því skráð í Fornbréfasafni til þess árs, er dómur tveggja klerka og fjögurrar leikmanna útnefndur af Ögmundi biskupi um ákæru biskups til Hákonar Björgólfs- sonar að frá skutlast hefði kirkjunnar kú- gildi, þá er Hákon hafði umboð Lofts Eyjólfssonar yfir Indriðastöðum (í Skorra- dal).27 í öðru óársettu bréfi úr Bréfabók Ögmundar biskups þá selur Ögmundur, Snæbirni Gíslasyni tvær jarðir í Ölfusi fyrir tvær jarðir á Barðaströnd og Indriðastaði í Skorradal.28 Snæbjörn Gíslason var frændi Ögmundar og systursonur Magnúsar bisk- ups Eyjólfssonar. í ágripi af Alþingisdómi frá 1526 sem útnefndur er af Erlendi lögmanni Þorvarð- arsyni um þegngildi eftir síra Vigfús Run- ólfsson, er Loftur meðal dómsmanna.29 Dómsmennirnir eru allir af Suðurlandi. Afrit af bréfi sem Árni Magnússon taldi frá 1526 og var í Bréfabók Ögmundar bisk- ups og er um sölu Ögmundar biskups á „sjálfri höfuðeynni Papey“ til Lofts Eyjólfs- sonar og gefur Loftur dómkirkjunni í Skálholti fyrir tuttugu hundruð í Borgar- höfn í Suðursveit. Meðal votta að bréfinu sem eru þrír er Erlingur Gíslason bróðir Snæbjarnar Gíslasonar sem fyrr er nefndur.30 Hér líkur því sem heimildir segja frá Lofti Eyjólfssyni ef frá er talið það sem fyrr er greint um það sem Bréfabók Gísla biskups Jónssonar segir af jarðabýtingum Ögmundar biskups Pálssonar. Ég tel að með nokkurri vissu megi fullyrða að Loftur hafi verið Vestfirðingur og þar sé hann búsettur framan af ævi og lögréttumaður úr Þorskafjarðarþingi. Síðar lendi hann til Suðurlands með Ögmundi biskup Pálssyni og á Suðurlandi tel ég að hann hafi búið í nokkur ár. Það er ekki fyrr 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.