Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 149
Hamra-Setta Aldamótahátíð á Egilsstöðum á Völlum sumarið 1900. Myndin er tekin í svonefndum „Leyningi", norðaustur á klettunum utan við gamla bœinn á Egilsstöðum. Bak viðfólkið er uppgerð hey á klettunum; innar og vestar útihús sem bera viðfellin íEkkjufellslandi handan við Fljótið. Ljósmyiulasafn Austurlands L.A. 79/1985. Ljósm.: Eyjólfur Jónsson. en eftir 1520 sem hann kemur til Austur- lands og reyndar áhöld um að hann hafi nokkurn tíma átt þar bú. Hafi hann búið þar þá er það tæpast nema örfá síðustu æviár hans. Svo er að sjá sem Loftur hafi verið náinn Ögmundi biskup Pálssyni og er nærtækt að telja Loft frænda hans. Ögmundur dró mjög fram hlut frænda sinna vestfirskra en þeir voru tengdir Hagaættinni. Eg tel líkur á að Loftur Eyjólfsson hafi verið bróðir Magn- úsar biskups Eyjólfssonar og Ingibjargar Eyjólfsdóttur sem var móðir þeirra Erlings og Snæbjarnar Gíslasona frá Haga á Barðaströnd. Um Hagaættina vísast til skrifa prófessors Einars Bjarnasonar í I. bindi íslenskra œttstuðla þar sem hann gerir grein fyrir Hagaættinni og ættum þeirra biskup- anna Magnúsar Eyjólfssonar og Ögmundar Pálssonar.31 Einar Bjarnason gerir ekki ráð fyrir Lofti Eyjólfssyni meðal þessa fólks. Þess hefur verið getið til að Vilborg Loptsdóttir kona Erlendar sýslumanns Bjarnasonar hafi verið dóttir Lofts.32 Eg tel að kona Lofts síðari eða síðasta hafi verið Guðrún sú Finnbogadóttir sem gaf Skálholtskirkju próventu sína og þar í Egilsstaði á Völlum. Eg mun hér síðar leiða líkum að því að Guðrún hafi verið stjúp- móðir Sesselju Loptsdóttur. Guðrún var ættuð af Norðurlandi. Hún hefur væntan- lega verið að Lofti Eyjólfssyni látnum forráðamaður Sesselju og ráðið giftingu hennar. Fyrir Guðrúnu og rökum fyrir því að hún hafi verið gift Lofti Eyjólfssyni mun ég gera grein síðar. Þorsteinn og Sigurður Finnbogasynir Þeir bræður voru synir Finnboga lögmanns Jónssonar, Sigurður var fyrri maður Margrétar ríku Þorvarðardóttur frá Eiðum. Hann var sýslumaður í Hegranes- þingi og í Skagafirði hafa þau Margrét líklega búið. Sigurður varð skammlífur og 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.