Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 152
Múlaþing Seinni kona Björns var eins og fyrr sagði Þórunn Einarsdóttir. Hún hafði fyrr átt Jón Torfason frá Klofa.47 Jón dó ungur og sama ár barn þeirra Þórunnar ungt. Þórunn erfði barnið og fékk eftir þeim leiðum arf eftir rnann sinn. Steingrímur Böðvarsson Eiginmaður Sesselju Loftsdóttur hét Steingrímur Böðvarsson. Ekki finnst neitt haldbært um uppruna hans. Steingríms nafn var nokkuð þekkt um Austurland og gæti það verið vísbending um að hann hafi verið Austfirðingur. I þeim skjölum sem til eru um Sesseljumál sést hvergi votta fyrir ættingjum Steingríms. Steingrímur verður að vera um sinn alger huldumaður, upprunalaus. Sesselja Loftsdóttir Það má ráða af skjölum að Sesselja hefur verið í fullu fjöri þegar maður hennar deyr á reyndar dóttur sem hún deilir með ráðsmanninum Bjarna Skeggjasyni, en Sesselja er svo frísk að hún kemst í Hóla- kirkju samkvæmt Skarðsárannál og ef trúa má þjóðsögunni þá giftist hún eftir að þessum hremmingum líkur og eignast mörg börn til viðbótar þeim sem hún átti með Bjarna Skeggjasyni í útlegðinni og fyrir- kom í hellisvatninu. Hér er eitthvað mikið málurn blandið. Það er bréfabók Gissurar Einarssonar sem upplýsir okkur um að Bjarni Skeggja- son hafi átt barn með tveimur mæðgum. Önnur heimildin segir frá Bjarna Skeggja- syni sem rær á kost Skálholtsstóls í Suður- landi, útlægur að austan fyrir það að hann hafi legið með tveimur mæðgum, en engan drepið. Hinnar heimildarinnar er áður getið sem er dómur Gissurar biskups Einarssonar frá 5. ágúst 1544.48 Það sem er athugavert við þessa heimild er að málsgreinin sem getur um skyldleika lagskvenna Bjarna Skeggjasonar hefur fallið úr megintexta þegar dómurinn er færður inn í bréfabókina og er færður með sömu rithendi neðanmáls. Þetta þarf ekki að þýða það að heimildin sé slæm en gefur mér þó tilefni til að skoða hana í nánara ljósi. Ef frá er talin fyrrgreind heimild um að Sesselja hafi 1541 átt dóttur sem var svo gömul að hún hafi verið í tygjum við Bjarna Skeggjason fyrr en Sesselja féll fyrir hon- um, þá er ekkert sem bendir til annars en Sesselja hafi verið í blóma lífsins þegar Steingrímur Böðvarsson féll frá 25 til 35 ára. Eg verð að geta þess hér að í kaþólskum sið þá voru blóðbönd og mægðir lögð að jöfnu. Þannig varð stjúpdóttir í sömu stöðu og dóttir þegar kirkjan mat hin leyfilegu mörk sem virða bar þegar dæmt-var um siðferðisbrot. Niðurstaða mín er að sá sem ritaði dóm Gissurar biskups inn í bréfabókina hafi af misgáningi snúið við staðreyndum. Þannig að Sesselja Loftsdóttir hafi verið dóttir Lofts Eyjólfssonar en ekki dóttir Guðrúnar Finnbogadóttur. Sesselja hefur verið miklu yngri en Vilborg Loftsdóttir á Ketilsstöðum og þær hafa aðeins verið hálfssystur samfeðra ef Vilborg var dóttir Lofts Eyjólfssonar. Loftur Eyjólfsson hefur verið orðinn aldraður maður þegar hann giftist Guðrúnu Finnbogadóttur. Sesselja hefur því verið stjúpdóttir Guðrúnar Finnbogadóttur og þær þess vegna mæðgur samkvæmt kirkju- rétti. *ráðsmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.