Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 155
Hamra-Setta arngrimsson. Jon magnusson. Hiallti gvdbranzson. Svarner logrettu- menn. Bjorn stefanz- son. Oddvr nvpsson. Gizvr helgason. Ein- ar þorvallzson.“ Það fyrsta sem vekur athygli er að þeir Gissur Helgason og Hjalti Guðbrands- son skipta um hlut- verk þannig að þeir eru nefndir sem dómsmenn í báðum dómunum en eru til skiptis lögréttumenn. Báðir koma þessir menn fyrir í öðrum skjölum á Austurlandi frá þessum tíma. Þeir eru aldrei í annan tíma taldir sem lögréttu- menn og fátt sem bendir til að þeir hafi nokkurn tíma haft þann virðingarsess. Jón Magnússon þekkist enginn meðal lögrétumanna sunnan og austan frá þessum tíma, en Jón Magnússon frá Svalbarði var í norðannefnd en hæpið að það hafi verið hann sem var í Egilsstaðadómi. Þorsteinn Þórðarson þekkist ekki annars staðar sem lögréttumaður. Ásbjarnar Árna- sonar getur ekki sem lögréttumanns fyrr en 1561 og er það til 1573. Hafi hann verið orðinn lögréttumaður 1543 þá hefur hann verið mjög ungur á þeim tíma. Magnúsar nokkurs Egilssonar getur sem lögréttumanns úr Múlaþingi 1574. Enginn maður þekkist með þessu nafni sem líklegur er til að hafa verið á Egilsstöðum 1543. Jón Arngrímsson kemur aðeins við þennan eina dóm frá þessum tíma en maður með þessu nafni bjó í Hornafirði.59 Jón Arngrímsson er hins vegar þekktur sem lögréttumaður í Múlaþingi á árunum 1589 til 1616. Lítil rúst ofan Sesseljuhamra. Ljósm.: höfundur. Það sem hér hefur verið dregið fram sker úr um það að Egilsstaðadómamir tveir frá 7. september 1543 eru falsdómar. Það breytir þó ekki því að miklar líkur eru til þess að Erlendur lögmaður Þorvarðarson hafi dæmt Sesselju til dauða, en þeim dómi hafi verið hnekkt. Ekki fæ ég séð hver tilgangurinn hefur verið með því að falsa þessi gögn. Ein- hverjir hagsmunir hljóta að liggja á bak við þann gjörning. Ef litið er á dómsmennina þá bendir margt til þess að gjörningurinn sé ekki gerður fyrr en eftir 1570 og af einhverjum sem ekki hefur verið mjög kunnugur á Austurlandi en hefur haft að- gang að bréfum með nöfnum ýmissa Austfirðinga. Áður hefur verið minnst á kæru Björns Jónssonar upp á Krossholt, slitur sem er skráð á saurblað aftan við Bréfabók Jóns biskups Vilhjálmssonar. Þetta er ekki gott skjal en full ástæða til að gefa því gaum sem skráð er þar um Sesselju Loftsdóttur.60 „Kom sa domrenn fyre jd næsta svmar epter til alþingis sem dæmdvr var vm (mal) Ceciliv med þotta eidvm þeim þar standa oc 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.