Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 162
Múlaþing vandamáli hafa komið að eina varanlega lausnin sé að halda áfram með húsið og byggja ofaná jarðhæðina. Geymsla, sem safnið hafði til afnota endurgjaldslaust yfir landbúnaðartæki og aðra fyrirferðarmikla muni í skemmu Skógræktar Ríkisins við Höfða á Völlum, var seld um sumarið og Minjasafninu gert að tæma hana. Eftir árangurslausar málaumleitanir til sveitastjórna í Austur-Héraði og Fellabæ var afráðið að taka á leigu rými í steyptu fjárhúsi og hlöðu í eigu Systkinabúsins Skeggjastöðum, Fellahreppi. Ljóst var að flutningurinn yrði flókinn og dýr enda um að ræða eina 5 óökufæra traktora, hestasláttuvél, komskurðarvél í bágu ásigkomulagi, hestaplóga, hestasleða, og mikið magn timburs sem áður tilheyrði innréttingum húsa. Leitaði safnstjóri til Dags í Dagsverki um að annast flutninginn. Guðmundur Armannsson, Vaði, Skriðdal, kom á eigin traktor til að draga tækin út úr skemmunni. Dagur tók þar við og hífði upp á vörubíla það sem ekki varð handlangað úr skemmuni. í burðinn komu ásamt safnstjóra 3 bæjarstarfsmenn Austur-Héraðs. 3 vörubílar og jafnmargir bílstjórar önnuðust akstur. Við Skeggjastaði nutum við aðstoðar Gunnars Björnssonar, Hoft, Fellum, á gaffaltraktor sínum, við að koma hlutunum fyrir í nýju geymslunni. Tveir af traktorunum 5 voru fluttir að Vaði þar sem Guðmundur bóndi hyggst gera þá upp í frítíma sínum. Ekki er að orðlengja það að allir þeir sem hér eru nefndir til sögunnar gáfu bæði vinnu sína og sinna starfsmanna og atvinnutækja. Safninu var ekki einu sinni gert að greiða útlagðan beinan kostnað eins og eldsneyti eða slíkt. Kann safnstjóri hlutaðeigandi að sjálfsögðu bestu þakkir fyrir. Vetrarstarfsemi Safnakennsla Um haustið var öllum skólum í Múlasýslum sent bréf þar sem minnt var á safnakennslu fyrir skólanema. Alls sóttu um 230 skólabörn safnið heim í fylgd kennara sinna. Þetta er um helmingi færri böm en árið áður. Telja má víst að skýringin felist í því að ýmsir kennarar hafi ekki séð tilefni til að fara með nemendur sína annað árið í röð. Boðið var uppá safnakennsluverkefni sniðin að þörfum mismunandi aldurshópa en ekki völdu allir kennarar að notfæra sér þau. Safnstjóri lagði áherslu á samstarf við kennara um að sníða heimsóknina að áhuga og áherslum hvers hóps fyrir sig. Til dæmis komu leikskólaböm Austur-Héraðs í heimsókn í desembermánuði og hlutu leiðsögn um salinn og settust svo á gólf baðstofunnar og hlýddu á sögu um jólasveinana og Grýlu. Sögukennari við Menntaskólann hannaði aftur á móti heimaverkefni fyrir nemendur sína þar sem fastasýning safnsins var lögð til grundvallar. Safnakennslan er mjög mikilvægur þáttur í starfsemi Minjasafnins og undantekningarlaust fara nemendur glaðir og einhvers vísari af vettvangi. A haustönn tók starfsfólk Minjasafnsins á móti þremur nemendum 10. bekkjar Egilsstaðaskóla í starfsfræðslu. Þetta var í fyrsta sinn sem Minjasafnið tók þátt í þessu starfi skólans og gafst samstarfið afskaplega vel. Góugleði Á konudaginn stóð starfsfólk Safnahússins sameiginlega að dagskrá sem var öllum opin og helguð minni kvenna. Dagskráin fólst í upplestri á kvenlýsingum, fornum og nýjum, kvæðum og heilagra kvenna sögum, auk hljóðfæraslátts og söngs og síðast en ekki síst einvígi þar sem Jónbjörg Eyjólfdóttir og Brynjólfur Bergsteinsson kváðust á. Á milli 40 og 50 gestir komu í Safnahúsið til að hlýða á flutninginn, og telst það húsfyllir. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.