Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 167

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 167
Ársskýrslur reyndist vera bænhús eða kirkja úr torfi með viðarstólpum og viðarstafni. Endurgerð kirkjunnar í landi Litla-Bakka byggir á þessari rannsókn. Greinar eftir Jóhönnu og Steinunni birtust í Múlaþingi, byggðasöguriti Austfirðinga. Fjallaði Jóhanna um þann safnauka sem sérstaklega er getið í kaflanum hér að ofan en Steinunn gerði grein fyrir fornleifarannsókn sumarsins að Þórarinsstöðum. Við opnun sýningarinnar um Geirsstaðarannsóknina í júnímánuði sýndi Steinunn litskyggnur og greindi frá framvindu uppgraftarins. Jóhanna flutti um haustið erindi á opnum fundi Framfarafélags Fljótsdalshéraðs um efnið „Gildi fornleifarannsókna“. Gerði hún þar meðal annars grein fyrir þeim fjölmörgu möguleikum sem árangursrík rannsókn opnar til frekari þekkingaleitar, kynningar á þekkingu og samvinnu við ýmsa aðila sem meðal annars getur leitt til aukins ferðamannastraums um svæðið. Jólakort ársins var með mynd af steinkrossinum sem fannst við rannsóknina að Þórarinsstöðum. Kortið var gert í samvinnu við Minjavörð Austurlands. Innlán - útlán 34 gripir voru lánaðir af safninu á árinu en enginn fenginn að láni. Til sumarsýningar um Snorra Gunnarsson að Skriðuklaustri um Snorra Gunnarsson voru Iánaðir tveir munir sem hann notaði á sínum ferli. Á sýninguna voru einnig lánuð 3 sýningarborð. Ymis sýni, teikningar og Ijósmyndir frá rannsókninni að Geirsstöðum sumarið 1997 voru send á Evrópusýningu í Perlunni í nóvember. Media, upplýsingaþjónustan á Islandi, sýndi í bás sínum sitthvað sem lýsir þeim Evrópusamstarfsverkefnum sem íslensk fyrirtæki og stofnanir taka þátt í undir Raphaeláætlun Evrópusambandsins. Leikfélagið og Fellaskóli fengu nokkra gripi vegna leikmyndar og Guðmundur Ármannsson, Vaði, Skriðdal, fékk heim með sér sleggjuhaus mikinn til þess að sníða ofan í hann skaft, sem hann og gerði. Styrktaraðilar Fjölmargir styrktu Minjasafnið með einum eða öðrum hætti á árinu. Á góugleðinni naut starfsfólk Safnahússins aðstoðar Dagnýjar Pálsdóttur og Ragnhildar Rós Indriðadóttur við tónlistarflutning og Jónbjargar Eyjólfsdóttur og Brynjólfs Bergsteinssonar sem kváðust á. Signýju Ormardóttur er þakkaður fyrirlestur sinn og kynning. Glímumenn frá Reyðarfirði og tónlistarnemar tónskóla Fellahrepps stóðu sig með stakri prýði og er þeim og forsprökkum þeirra, Þóroddi Helgasyni og Ármanni Einarssyni, þakkað sitt framlag. Eldri borgararnir Guðrún Björnsdóttir, Kristjana Einarsdóttir, Gunnhildur Björnsdóttir, Þórólfur Stefánsson, Laufey Ólafsóttir, Stefánný Níelsdóttir, Helga Stefánsdóttir og Svanhvít Hannesdóttir sinntu tóvinnunni í baðstofu af stakri samviskusemi og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Sveitadaginn bættust nokkrir í hóp þeirra sem endurgjaldslaust lífguðu upp á starfsemi safnsins með því að sýna forn handtök. Þau voru Jóhann Magnússon, Petra Björnsdóttir, Guðbjörg Jóhannesdóttir, Þorbjörn Bergsteinsson og Stefán Pálsson sem einnig lagði til hesta. Harðfiskverkunin Kross, Stöðvarfirði gaf harðfisk og Mjólkurstöð Kaupfélags Héraðsbúa gaf mysu til drykkjar. Guðmundur Ármannsson kom með töðu til rakstrar. Guðmundur var starfsmönnum safnsins innan handar á marga lund. Hann smíðaði jarðsniðmót fyrir sumarsýninguna, tók sniðið á vettvangi, smíðaði slá fyrir textílgeymslu, aðstoðaði við flutning rnilli útigeymsla og tók að sér að gera upp tvo traktora safnsins, svo einungis það helsta sé nefnt. Eru Guðmundi færðar hinar bestu þakkir fyrir ómælt ómak. Fóstrur og 5 ára börn Tjarnarlands fá þakkir fyrir ánægjulegt samstarf við gerð ljósmyndasýningar- innar „Það sem mér finnst jólalegt“ og fyrir sönginn á jólagleðinni. Þá sáu börn tónlistarskóla Fella um tónlistarflutning á jólagleði undir stjórn Ármanns Einarssonar sem endranær. Ágúst Ólafsson lék 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.