Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 176

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 176
Náttúrustofa Austurlands Náttúrustofa Austurlands hefur nú starfað í 4 ár. Þar til á þessu ári hefur starfsemin verið í bráðabirgða- húsnæði og lengst af hefur forstöðumaður verið eini starfsmaðurinn stofunnar. Merkir áfangar náðust á þessu ári þegar stofan flutti í sérbúið húsnæði og starfsmönnum fjölgaði um helming. Uppbyggingarskeið Náttúrustofunnar mun þó vonandi enn standa yfir í mörg ár. Húsnæði Náttúrustofan flutti í sérbúið húsnæði í maí sl. Það er í eldri byggingu Verkmenntaskóla Austurlands og er útibú Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins einnig þar til húsa. Náttúrustofan hefur til afnota tvö skrifstofuherbergi, bókasafn, rannsóknastofu og geymslu. Akveðinn hluti hússins er samnýttur svo sem sýnamóttaka, aðstaða fyrir ljósritun og fax auk kaffistofu og snyrtinga. Náttúrustofan er nú að búa húsnæðið húsgögnum og tækjum sem nauðsynleg eru. Aðstaða Náttúrustofunnar gerbreyttist til batnaðar við þennan flutning og nú er mögulegt að vinna verkefni sem krefjast rannsóknastofu þótt hún sé enn ekki fullbúin. Brýnt er að auka bóka- og ritakost stofunnar. Sambýlið við skólann og RF skapar allt annað starfsumhverfi heldur en hægt væri að skapa ef Náttúrustofan væri í sérbýli auk þess sem hægt er að samnýta ákveðin tæki og bókakost. Einnig eru bundnar vonir við að sambýli þessara stofnanna leiði til sameiginlegra verkefna í framtíðinni. Starfsfólk Forstöðumaður er sem fyrr Guðrún Á. Jónsdóttir og var hún í fullu starfi allt árið. Þann 1. júní sl. kom Kristín Ágústdóttir landfræðingur til starfa. Hún sér um verkefnið Staðardagskrá 21 og tekur þátt í öðrum verkefnum Náttúrustofunnar eftir þörfum. Einnig hefur hún haft umsjón með uppbyggingu á búnaði stofunnar til kortagerðar og annast verkefni á því sviði. Eins og undanfarin ár hafa Halldór Walter Stefánsson og Skarphéðinn Guðmundur Þórisson unnið einstök verkefni fyrir stofuna. Verkefni 1998-1999 Rannsóknarverkefni - Rannsóknir á hreindýrabeit í eyðibyggðum á Gerpissvæðinu. Stefnt er að því að fylgjast með gróðri og gróðurfarsbreytingum þarna í nokkur ár. Átak var gert í verkefninu nú í sumar þegar komið var upp mælireitum í Sandvík til að fylgjast með gróðurbreytingum. - Fuglalíf á Gerpissvæðinu. Náttúrustofan fékk styrk frá Náttúruvemdarsamtökum Austurlands til verkefnisins og var unnið að gagnasöfnun síðastliðið sumar. Umhverfismál sveitarfélaga - Staðardagskrá 21 í Fjarðabyggð. Náttúrustofan vinnur að verkefninu í samráði við staðardagskrár- nefnd Fjarðabyggðar. Umhverfisrannsóknir vegna framkvæmda Verkefni sem hefur verið lokið við frá því haustið 1998: - Rannsóknir á gróðri í Reyðarfirði; vegna staðarvals og mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs álvers. - Könnun á dýralífi í Reyðarfirði; vegna mats á umhverfiáhrifum fyrirhugaðs álvers. - Könnun á gróðurfari í Njarðvík eystri; vegna mats á umhverfisáhrifum vegargerðar. - Nokkur atriði varðandi fuglalíf í botni Eskifjarðar; vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerðar. 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.