Jökull


Jökull - 01.12.1972, Side 27

Jökull - 01.12.1972, Side 27
TAFLA 1 - TABLE 1 1 2 SiO') 50.05 50.46 TiOo 1.49 2.66 ai2o3 14.19 13.37 Feo03 1.27 1.73 FeO 11.55 12.14 CaO 11.18 10.33 MgO 7.20 5.85 MnO 0.31 0.19 NaoO 2.30 2.74 KoO 0.17 0.45 PoOr, 0.20 0.24 h3o 0.28 0.25 100.19 100.41 1. Tröllahraun 1862- -64 2. Lakagígar 1783 3. Askja 1961 4. Surtsey 1963 5. Hekla 1970 yrða, að hún speglar að einhverju leyti mjög veigamikla þætti í eðlisástandi og samsetningu möttulsins á margra kílómetra dýpi undir land- inu. Tröllahraun er gert úr tholeiítbasalti, enda liggur það norðan þess svæðis, sem einkennist af alkalíbasalti. Munur á efnasamsetningu Tröllahrauns og t. d. Surtseyjar (Tafla 1, no. 1 og 4) sýnir ljóslega, hvað greinir á milli tholeiítbasalts og alkalíbasalts. Tröllahraun er mun kísilríkara og alkalísnauðara en Surtseyj- arhraun. Til samanburðar eru skráðar í Töflu 1 efna- greiningar af Skaftáreldahrauni, sem svipar nokkuð til Tröllahrauns, og einnig af Oskju- hrauni frá 1961. Bæði þessi hraun eru tholeiít- isk, en sýna merki þess að hafa orðið fyrir breytingum á leið frá möttli til yfirborðs. Loks er skráð í töfluna efnagreining á hrauni frá Öldugígum við Heklu, en Hekluhraun eru mjög frábrugðin öðrum hraunum, sem runnið hafa á eystra gosbeltinu á síðustu öldum. Efnasamsetning Tröllahrauns gefur til kynna, að það fellur mjög vel inn í þá bergfræðilegu heildarmynd, sem við höfum af dreifingu basalt- tegunda innan virku gosbeltanna. 3 4 5 50.31 46.50 53.58 2.98 2.28 2.02 13.10 16.80 14.54 1.93 1.65 3.35 13.68 10.80 9.05 8.87 9.45 6.91 4.88 7.62 3.25 0.23 0.20 0.26 2.86 3.32 3.91 0.53 0.57 1.19 0.27 0.33 0.76 0.34 0.25 0.21 99.98 99.57 99.03 SUMMARY TIIE TRÖLLAGÍGAR ERUPTION 1862-1864. S. Thorarinsson and G. E. Sigvaldason, Division of Geosciences, Science lnstitute, University of Iceland, Reykjavik, Iceland. On June 30, 1862 a volcanic eruption broke out in the Central Highlands of Iceland. This eruption probably lasted, although with long intervals of quiescence, until the autumn of 1864. Only two eruptions in Iceland during the last millenium are known to have lasted longer. Th. Thoroddsen, the volcanologist, was of the opinion that this eruption had taken place in the western part of Vatnajökull. Contempo- rary descriptions of the activity, as observed mainly frorn South Iceland, are quoted in ex- tenso. These descriptions, together with a state- ment of the poet Grímur Thomsen, who ob- served the eruption from the twin-mountain Há- göngur south of Tungnafellsjökull in Aug. 1862, leave no doubt that the eruption took place west of Vatnajökull. The eruption built up the JÖKULL 22. ÁR 25

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.