Jökull


Jökull - 01.10.1998, Page 59

Jökull - 01.10.1998, Page 59
Bjömsson, H., F. Pálsson. 1991. Vatnajökull, north- eastern part, Maps in scale 1 : 100 000. Ice divides, water divides. National Power Company and Science Institute. Bjömsson, H., F. Pálsson, and M. T. Gudmundsson. 1992. Vatnajökull, northwestem part, Maps in scale 1 : 100 000. Ice divides, water divides. National Power Company and Science Institute. Bjömsson, H., F. Pálsson, and M. T. Gudmundsson. 1995a. Afkoma, hreyfing og afrennsli á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárin 1992-1993 og 1993- 1994. Science Institute Report RH-95-2. Bjömsson, H., F. Pálsson, and M. T. Gudmundsson. 1995b. Afkoma, hreyfing og afrennsli á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárið 1994-1995. Science Institute Report RH- 95-25. Guðmundsson, M. T. and H. Björnsson. 1992. Tungnaárjökull II. Breytingar á stœrð, ísskriði og af- rennsli eftir 1946. Science Institute Report. RH-92-19. National Energy Authority. Hydrological Service, 1994, 1998a,b. Data deliveries 1994; 04/1998; 06/1998. Rist, S. 1952. Snow measurements on the Vatna- jökull from March 27 to April 24,1951. Jökull, 2,6-7. Rist, S. 1961. Rannsóknir á Vatnajökli 1960. Jökull, 11, 1-11. Thorarinsson, S. 1939. Hoffellsjökull, its movement anddrainage. Geografiska Annaler, 21, 189-215. Veðráttan, 1924-1995. Monthly climatic summary. Icelandic Meteorological Office. Reykjavík. Wadell, H. 1920. Vatnajökull. Some studies and ob- servations from the greatest glacial area in Iceland. Ge- ografiska Annaler, 4, 300-323. Ágrip Afkoma á vestan- og norðanverðum Vatnajökli 1991-1995. Margvíslegum gögnum hefur verið safnað öldum saman um Vatnajökul (1. mynd) svo sem um framskrið hans og hop, jökulhlaup og eldgos. Nýlega hafa kort verið gerð af yfirborði hans og landslag undir honum kannað með íssjármœlingum, ísa- og vatnasvœði skil- greind (2. og 3. mynd), hreyfing og afkoma mœld. Fram undir lok þessarar aldar voru afkomumœl- ingar slitróttar á Vatnajökli. Fyrstu mœlingar af þeim toga unnu Wadell og Ygberg í ferð sinni til Gríms- vatna 1919 (Wadell, 1920), en á árunum 1936-39 vann Sœnsk-íslenskur leiðangur brautryðjendaverk við kerfisbundnar athuganir á vetrarákomu og sumar- leysingu á austanverðum jöklinum (Ahlmann, 1939, 1940; Ahlmann og Sigurður Þórarinsson, 1937a, 1937b, 1938, 1939). Nœst var vetrarsnjór mœldur víða á jöklinum í leiðöngrum 1951 og 1960 (Sigurjón Rist, 1952, 1960), en reglubundið frá 1954 í Gríms- vötnum í vorferðum Jöklarannsóknafélagsins (Helgi Björnsson, 1985). Einstaka sinnum voru einnig mœldar fymingar að hausti. Þá má geta mœlinga á af- komuþáttum á Tungnaárjökli 1985-86 (Helgi Björns- son, 1988). A árunum 1991 til 1995 var afkoma mœld á skrið- jöklum á vestan- og norðanverðum Vatnajökli, sem samanlagt ná yfir um helming jökulsins og spanna hœðarbil frá 600 m til 2000 m yfir sjó (1. tafla og 1. mynd). Verkið var unnið í samvinnu Raunvísinda- stofnunar og Landsvirkjunar og alloft í tengslum við vorferðir Jöklarannsóknafélagsins. í þessari grein er sagt frá niðurstöðum þessara afkomumœlinga. Til- gangur mœlinganna hefur verið að lýsa einstökum af- komuþáttum, meta dœmigerð meðalgildi og breyti- leika frá ári til árs. Afkoma sýnir breytingar í rúmmáli jökulsins, afrennsli leysingarvatns til jökulánna og tengsl afkomu við veður nýtast við mat á viðbrögðum jökla við loftslagsbreytingum. Afkoman var mœld á allmörgum stöðurn á línum upp hvem skriðjökul (4.-7. og 9.-12. mynd). A hverj- um mœlistað var vetrarafkoma mœld með því að bor- að var gegnum vertarsnjólagið, þykkt þess mœld og eðlismassi fundinn svo að reikna mœtti vatnsjafngildi snjólagsins. Sumarafkoma á ákomusvœðum var fund- in að hausti með mœlingum á snjóþykkt og eðlis- massa snœvar og á leysingarsvœðunum var rýrnun sumars lesin af stikum og vírum sem boruð höfðu verið í jökulísinn um vorið. Út frá afkomu vetrar og sumars fannst síðan ársafkoma í hverjum mœlipunkti. Heildarrúmmál afkomu var síðan metið fyrir allan jökulinn og meðalafkoma jökulsins reiknuð (2., 4., 6. og 8. tafla). Ovissa í mati á heildarrúmmáli afkomu á jöklunum er talin 15%. Vetrarafkoma hvers jökuls var nokkuð jöfn öll JOKULL, No. 45, 1998 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.