Jökull


Jökull - 01.10.1998, Page 77

Jökull - 01.10.1998, Page 77
Grænalóns, eftir Eystra-fjalli og á Skeiðarárjökul á ný við Súlutinda.49'51 árinu áður, héldu þeir norður og vestur fyrir Vötnin, á Síðujökul og í byggð við Rauðaberg.51 1935 27/5 Franz Stefan, Rudolf Jonas og Franz Nusser, Austurríkismenn lögðu á Dyngjujökul úr vestanverðu Holuhrauni. Var þá Dyngjujökull ný hlaupinn og torveldaði það mjög ferð þeirra fyrstu dagana. Þeir komu í Grímsvötn og tóku þar ágætar Ijósmyndir. Þaðan héldu þeir svo að Kerlingum í vestur jaðri jökulsins, því næst að Pálsfjalli og af jökli austan Hágangna.85 1935 25/6 Jóhannes Askelsson, Tryggvi Magnús- son og Kristján O. Skagfjörð fóru frá Hoffelli í Nesjum upp „Svínafellsjökul" (Hoffellsjökul) í Djöflaskarð og þaðan að eystri hluta Kverkfjalla. Síðan lá leiðin til Grímsvatna. Eftir að hafa skoðað afleiðingar gossins frá 1935 ?/7 Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Rudolf Leutelt og Karl Schmid ásamt Helga, Leifi og Jóni Guðmundssonum frá Hoffelli, fóru úr Hoffellsdal um Vesturdal á Goðaborg. Þar skildu Hoffellsbræður við þá en þremenningamir héldu áfram um Lamba- tungna- Axarfells- og Eyjabakkajökla. I þessari ferð gengu þeir á Grendil. Er mér (JEÍ) ekki kunnugt um að það hafi verið gert fyrr. Þaðan fóru þeir í drög Fláajökuls og síðan með Múla-, Gjánúps- og Efsta- fellsvötnum að Hoffelli. Á íslandskort sem er í vörslu Ferðafélags Islands, hefur Guðmundur dregið m.a. ferðir sínar um Vatnajökul og sést þar að hann hefur farið úr drögum Fláajökuls vestur jökulinn að Brókar- jökli, síðan á austurbrúnum Kálfafellsdals og að lokum 8. mynd. Grímsfjall af Vatnshamri. Svíahnúkur-Vestari til hægri en í fjarska vinstra megin grillir í Svíahnúk-Eystri og Saltarann. Skíðamaðurinn er Kristján Ó. Skagfjörð. Ljósm. Jóhannes Áskelsson, 4/7 1935. - Grímsfjall seen from Vatnshamar. Svíahnúkur-Vestari to the right and Svíahnúkur-Eystri and Saltarinn to the left. JOKULL, No. 45, 1998 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.